Select Page

samthykkir_umbod_til_framlengingar_samninga                                                                                                                                         Samninganefnd Flóafélaganna samþykkir umboð til framlengingar samninga

Kjarasamningar framlengdir

Karasamningur á milli Eflingar og Samtaka atvinnulífsins mun vera áfram í gildi en samninganefnd ASÍ ákvað í dag að segja ekki upp gildandi kjarasamningi. Launabreytingar munu því taka gildi þann 1. febrúar n.k.  og  launataxtar hækka um 11.000 kr. og almenn laun hækka um 3,5 %.

Yfirlýsingu samninganefndar ASÍ má sjá hér.

Launatöflu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins frá 1. febrúar 2012 má sjá hér.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere