Hækkun á kauptryggingu og kaupliðum hjá sjómönnum frá 1.mars 2014

19. 03, 2014

kauptrygging_og_kauplidir_haekka

Hækkun á kauptryggingu og kaupliðum hjá sjómönnum frá 1. mars 2014

Fulltrúar LÍÚ féllust á, eins og undanfarin ár, að hækka kauptryggingu og aðra kaupliði hjá sjómönnum um þá hlutfallshækkun sem um samdist á almennum vinnumarkaði þrátt fyrir að ekki hafi verið undirritaður nýr kjarasamningar milli SSÍ og LÍÚ.  

Kauptrygging sjómanna og aðrir kaupliðir hækka því um 2,8% frá og með 1. mars 2014 þrátt fyrir að samningar séu enn lausir.

Hægt er að nálgast nýja kaupskrá hér