Laus orlofshús í sumar
Nú er búið að úthluta þeim orlofshúsum sem sótt var um í sumar og ljóst er að enn eru mörg hús laus. Miðvikudaginn 30. apríl verður opnað fyrir bókanir og geta þá félagsmenn bókað þau hús sem er laus, gildir þá fyrstur kemur fyrstur fær. Uppfærðan lista um laus hús frá 4. júlí má nálgast hér.
ATH ! Þeir sem þegar hafa fengið úthlutað sumarið 2014, geta ekki bókað í fyrstur kemur fyrstur fær.