Select Page

Ljóst var fyrir þingið að kosið yrði inn nýtt fólk í stjórn ASÍ-UNG en hana skipa 9 manns. Ánægjulegt er að segja frá því að fulltrúar Eflingar eru í nýrri stjórn. Alma Pálmadóttir, trúnaðarmaður hjá þjónustuíbúð aldraðra Dalbraut, Reykjavíkurborg tók sæti í stjórninni og Kristinn Örn Arnarson, trúnaðarmaður hjá Lýsi hf. er í varastjórn. Ingólfur Björgvin Jónsson, þjónustufulltrúi Eflingar, sem sat í stjórn gaf ekki kost á sér aftur. Stjórn ASÍ –UNG skipa nú:

Aðalbjörn Jóhannsson, Framsýn stéttarfélag
Agnar Ólason VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna
Alma Pálmadóttir, Efling – stéttarfélag
Bóas Ingi Jónasson, Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri
Eiríkur Theódórsson, Stéttarfélag Vesturlands
Eva Demireva, VR
Hafdís E. Ásbjarnardóttir, Eining-Iðja
Helgi S. Jóhannsson, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri
Svanborg Hilmarsdóttir, Félag íslenskra rafvirkja

Varastjórn:
Atli Hilmar Skúlason, VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Fjóla Helgadóttir, VR
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Stéttarfélag Vesturlands
Kristinn Örn Arnarson, Efling – stéttarfélag
Valgeir Eyþórsson, AFL Starfsgreinafélag

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere