Ljóst var fyrir þingið að kosið yrði inn nýtt fólk í stjórn ASÍ-UNG en hana skipa 9 manns. Ánægjulegt er að segja frá því að fulltrúar Eflingar eru í nýrri stjórn. Alma Pálmadóttir, trúnaðarmaður hjá þjónustuíbúð aldraðra Dalbraut, Reykjavíkurborg tók sæti í stjórninni og Kristinn Örn Arnarson, trúnaðarmaður hjá Lýsi hf. er í varastjórn. Ingólfur Björgvin Jónsson, þjónustufulltrúi Eflingar, sem sat í stjórn gaf ekki kost á sér aftur. Stjórn ASÍ –UNG skipa nú:
Aðalbjörn Jóhannsson, Framsýn stéttarfélag
Agnar Ólason VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna
Alma Pálmadóttir, Efling – stéttarfélag
Bóas Ingi Jónasson, Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri
Eiríkur Theódórsson, Stéttarfélag Vesturlands
Eva Demireva, VR
Hafdís E. Ásbjarnardóttir, Eining-Iðja
Helgi S. Jóhannsson, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri
Svanborg Hilmarsdóttir, Félag íslenskra rafvirkja
Varastjórn:
Atli Hilmar Skúlason, VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Fjóla Helgadóttir, VR
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Stéttarfélag Vesturlands
Kristinn Örn Arnarson, Efling – stéttarfélag
Valgeir Eyþórsson, AFL Starfsgreinafélag