Kvennafrí 24. október

19. 10, 2016

[et_pb_section admin_label=“section“][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_gallery admin_label=“Gallery“ gallery_ids=“6819″ fullwidth=“on“ show_title_and_caption=“on“ show_pagination=“off“ background_layout=“light“ auto=“off“ hover_overlay_color=“rgba(255,255,255,0.9)“ caption_all_caps=“off“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] [/et_pb_gallery][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“1_2″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli kl.15.15. Athugið að skrifstofum Eflingar verður lokað kl. 14.00 þann dag.

Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðal atvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri meðaltal atvinnutekna. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9-17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14.38.

Að fundinum standa samtök launafólks og samtök kvenna.

 

[/et_pb_text][/et_pb_column][et_pb_column type=“1_2″][et_pb_cta admin_label=“Call To Action“ title=“Fylgstu með og taktu þátt“ url_new_window=“off“ use_background_color=“on“ background_color=“#dbdbdb“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“ custom_button=“off“ button_letter_spacing=“0″ button_use_icon=“default“ button_icon_placement=“right“ button_on_hover=“on“ button_letter_spacing_hover=“0″]

vefsíða kvennafrídagsins

fésbókarsíða kvennafrídagsins

Fylgstu með umræðum á twitter undir #kvennafrí #jöfnkjör og fylgstu með kvennafri á snapchat

 

[/et_pb_cta][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]

Um kvennafrídaginn

Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn  árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Launamisrétti, vanmat á störfum kvenna, skortur á virðingu og valdaleysi var konum efst í huga. Hjól atvinnulífsins og reyndar þjóðlífsins alls nánast stöðvuðust þennan dag.

Íslenskar konur hafa sannarlega sýnt svo eftir er tekið um allan heim að samstaðan er sterkasta vopnið.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]