Select Page

Vinnan er tímarit sem Alþýðusambandið gefur út en fyrsta tölublaðið kom út fyrir 75 árum. Í blaðinu sem kom út árið 1943, skrifuðu m.a. Halldór Laxness og Steinn Steinarr. Þessir jöfrar íslenskra bókmennta gáfu tóninn en síðan hafa margir mætir menn komið að útgáfunni sem hefur verið nær sleitulaus allan þennan tíma. Nú er hins vegar komið að tímamótum í sögu Vinnunnar sem breytist á þessu ári í vefrit. Með því er ASÍ að bregðast við nýjum tímum. Í þessari nýju Vinnu eru t.d. tvö sjónvarpsinnslög.

Hægt er að lesa tímaritið með því að smella hér. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere