Efling hefur tekið þá ákvörðun í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu vegna Covid-19 að fella niður dagsferðirnar í Borgarfjörð 29. ágúst og 5. september. Það er því miður óhjákvæmilegt vegna smithættu. Þátttökugjald verður endurgreitt að fullu og eru þeir sem voru búnir að greiða fyrir ferðina vinsamlegast beðnir að senda upplýsingar um reikningsnúmer á orlof@efling.is eða hafa samband í síma 510-7500.
Search
Recent Posts
- „Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
- 35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
- Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
- Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
- Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
- Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
- Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack
- Framboð til stjórnar
- Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu
- Dropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?
- Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“