ASÍ hefur sett í loftið sérstaka upplýsingasíðu fyrir þá sem misst hafa vinnuna, glíma við erfiðleika og vilja bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Síðan hefur að geyma margar gagnlegar upplýsingar sem varða atvinnuleit, fjárhagslegt öryggi og margt fleira. Eflingarfélagar eru hvattir til að kynna sér efnið með því að smella hér https://www.asi.is/atvinnulaus/
Search
Recent Posts
- Að verja botninn
- Dropinn – Samskiptafærni með Sirrý
- Föstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Efling mun styðja áfrýjun í máli rúmenskra félagsmanna gegn Eldum rétt og starfsmannaleigu
- Aðstoð við gerð skattframtala
- Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur
- Námskeið í umönnun
- Fjölmenning og hversdagsfordómar
- Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?
- Atvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi.
- Stofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður
- Fyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi