Hækkanir á samningstímabili hjá Reykjavíkurborg

1. apríl 2019 hækka laun um 17.000 kr.

1. apríl 2020 hækka laun um 24.000 kr. samhliða breyttri tengingu starfsmats við launatöflu.

1. janúar 2021 hækka laun um 24.000 kr.

1. janúar 2022 hækka laun um 25.000 kr.