Hlífðarföt – ræsting SA

Starfsmaður á að fá afhentan nauðsynlegan hlífðarfatnað, þ.m.t. skó og hanska, frá atvinnurekanda og er hann eign atvinnurekanda. Ef misbrestur verður á því greiðist sérstakt fatagjald kr. 12,53 fyrir hverja klst.