Starfsmenn 16 og 17 ára sem vinna skv. bónuskerfi í fiskvinnslu, eða í fiskvinnslu þar sem tekin hefur verið upp föst bónusgreiðsla vegna þess að afköst eru vélstýrð, skulu ekki taka lægri laun en skv. 18 ára taxta.
Starfsmenn 18 og 19 ára í sömu störfum skulu ekki taka lægri laun en byrjunarlaun 20 ára.