Stykkjaþvottur – ræsting SA

Starfsmenn, sem taka að sér þvott utan vinnustaðar, t.d. á handklæðum eða öðrum sambærilegum stykkjum, skulu fá greitt fyrir það.