Útkall – ræsting SA

Ef kallað er út í ræstingarvinnu sérstaklega, skal greiða að lágmarki 4 klst. skv. viðkomandi taxta starfsmanns.