Aðalkjarasamningar

Aðalkjarasamningar

Eflingar-stéttarfélags

Kjarasamningar eru samningar sem gerðir eru á milli stéttarfélags og atvinnurekanda, sambands atvinnurekenda eða félags atvinnurekenda. Kjarasamningur fjallar um kaup og kjör launamanna eins og laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest,veikindarétt og fleira.

Kjarasamningar 2015

Allt um niðurstöður atkvæðagreiðslna, samningana, laun og fleira.