Aðalkjarasamningar
Aðalkjarasamningar Eflingar-stéttarfélags
Kjarasamningar eru samningar sem gerðir eru á milli stéttarfélags og atvinnurekanda, sambands atvinnurekenda eða félags atvinnurekenda. Kjarasamningur fjallar um kaup og kjör launamanna eins og laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest,veikindarétt og fleira.
Kjarasamningur Eflingar og SA (verkafólk á almennum vinnumarkaði)
- Kjarasamningur milli SA og Eflingar-stéttarfélags 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022.
- Kjarasamningur milli SA og Eflingar-stéttarfélags 1. maí 2015 – 31. desember 2018.
Kjarasamningur Eflingar og SA vegna starfsfólks á hótel og veitingahúsum
Nýr kjarasamningur var undirritaður þann 3. apríl og gildir frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022.
Einnig voru gerðar breytingar á aðalkjarasamningi og á einum kafla samningsins
Kjarasamningur Eflingar vegna hótel og veitingahúsa – ekki með breytingum.
Uppfærður kjarasamningur í heild sinni verður settur á heimasíðuna fljótlega.
Kjarasamningur sjómanna hjá Eflingu
- Kjarasamningur Sjómannasambands Íslands og SFS 1. febrúar 2017 – 1. desember 2019
- Heildarkjarasamningur Sjómannasambands Íslands og LÍÚ
Kjarasamningur Eflingar og Reykjavíkurborgar
Kjarasamningur Eflingar og sveitarfélaga (Hveragerði, Kópavogur, Mosfellsbær, Seltjarnarnes og Sveitarfélagið Ölfus)
- Kjarasamningur Eflingar og sveitarfélaga 1. janúar 2020 – 31. mars 2023
- Kjarasamningur Eflingar og sveitarfélaga 1. maí 2015 – 31. mars 2019.
Kjarasamningur Eflingar og ríkis
- Kjarasamningur Eflingar og ríkis 1. apríl 2019 – 31. mars 2023
- Kjarasamningur Eflingar og ríkis 1. maí 2015 – 31. mars 2019