Select Page
Aðstoð við gerð skattframtala

Aðstoð við gerð skattframtala

Efling-stéttarfélag mun í ár sem fyrr bjóða félagsmönnum uppá aðstoð við gerð skattframtala. Félagsmenn geta pantað tíma í síma 510 7500. Byrjað verður að bóka í framtalsaðstoð þriðjudaginn 23. febrúar. Gert er ráð fyrir einföldum framtölum, en ef um flóknari framtöl...

Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur

Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur

Ertu án vinnu? Gætir þú þegið góð ráð til að bæta stöðu þína? Eru aðrir þættir í lífinu sem eru að flækjast fyrir þér í atvinnuleysinu? Ef svo er, þá gæti ókeypis einstaklingsráðgjöf fyrir Eflingarfélaga án vinnu verið eitthvað fyrir þig. Boðið er upp á 40 mínútna...

Námskeið í umönnun

Námskeið í umönnun

Viltu auka möguleika þína á nýju starfi? Eflingarfélögum í atvinnuleit stendur til boða ókeypis þátttaka í þriggja vikna námskeiði í umönnun. Kennsla fer fram í húsakynnum Mímis við Höfðabakka 9 frá 8.40-15.50 alla virka daga á tímabilinu 1. til 24. mars næstkomandi....

Fjölmenning og hversdagsfordómar

Fjölmenning og hversdagsfordómar

Í Dropanum 25. febrúar verður umfjöllunarefni fjölmenning og hversdagsfordómar í samfélaginu. Framkvæmdastjóri Intercultural Iceland, Guðrún Pétursdóttir, mun fræða okkur um fjölmenningu, fordóma og birtingarmyndir svokallaðra hversdagsfordóma og rasisma. Erindinu...

Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?

Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?

Í Dropanum 18. febrúar kl.10 mun Drífa Jónsdóttir hjá Kvennaathvarfinu fjalla um heimilisofbeldi og starfið í athvarfinu. Farið verður yfir hvað telst til heimilisofbeldis gegn konum og börnum og hvað er til ráða til að sporna við því. Drífa mun fara yfir ólíkar...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere