Námskeið í umönnun
Viltu auka möguleika þína á nýju starfi? Eflingarfélögum í atvinnuleit stendur til boða ókeypis þátttaka í þriggja vikna námskeiði í umönnun. Kennsla fer fram í húsakynnum Mímis við Höfðabakka 9 frá 8.40-15.50 alla virka daga á tímabilinu 1. til 24. mars næstkomandi....
Fjölmenning og hversdagsfordómar
Í Dropanum 25. febrúar verður umfjöllunarefni fjölmenning og hversdagsfordómar í samfélaginu. Framkvæmdastjóri Intercultural Iceland, Guðrún Pétursdóttir, mun fræða okkur um fjölmenningu, fordóma og birtingarmyndir svokallaðra hversdagsfordóma og rasisma. Erindinu...
Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?
Í Dropanum 18. febrúar kl.10 mun Drífa Jónsdóttir hjá Kvennaathvarfinu fjalla um heimilisofbeldi og starfið í athvarfinu. Farið verður yfir hvað telst til heimilisofbeldis gegn konum og börnum og hvað er til ráða til að sporna við því. Drífa mun fara yfir ólíkar...
Atvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi.
Steinunn Böðvarsdóttir hjá hagdeild VR hélt erindi um atvinnulýðræði á fjölmennum trúnaðarráðsfundi Eflingar í gær sem haldinn var í gegnum fjarfundabúnað. VR lét nýlega gera samantekt yfir hvernig atvinnulýðræði er háttað í löndum Evrópu þar sem kemur fram að...
Stofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður
Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SVF). Næ samningurinn til allra starfsmanna hjá SVF sem starfa á eftirtöldum dvalarheimilum: Dvalarheimilinu Ás, Eir, Grund, Hömrum hjúkrunarheimili, Hlíðabæ,...
Fyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi
Á trúnaðarráðsfundi Eflingar annað kvöld, 11. febrúar, heldur Steinunn Böðvarsdóttir frá hagdeild VR erindi um atvinnulýðræði. Erindið hefst um kl. 19.45 og verður því streymt á Facebooksíðu Eflingar. Fyrirlesturinn fer fram á íslensku með enskum texta. Lýðræði á...