Stolt að afloknu þingi ASÍ
Efling – stéttarfélag lýsir miklu stolti af þátttöku rúmlega 50 félagsmanna Eflingar í 44. þingi Alþýðusambands Íslands sem haldið var í dag. Þingfulltrúar Eflingar voru líkt og á síðasta þingi af fjölbreyttum uppruna og úr mörgum starfsgreinum verka- og...
Allt um réttindi leigjenda á næsta Dropanum
Réttindi leigjenda er umfjöllunarefni á næsta Dropa. Þau Einar Bjarni Einarsson og Kolbrún Arnar Villadsen lögfræðingar Neytendasamtakana munu fræða okkur um málið. Ekki missa af erindi þeirra á fimmtudaginn kl. 10. Hefurðu spurningu til þeirra? Ekki hika við að senda...
Lengri afgreiðslutími á miðvikudögum fellur niður tímabundið
Athygli Eflingarfélaga er vakin á því að lengri opnunartími stéttarfélagsins fylgir opnun móttöku skrifstofunnar í Guðrúnartúni. Ekki verður því boðið upp á lengri opnunartíma á miðvikudögum á meðan móttakan verður lokuð vegna sóttvarna í tengslum við Covid-19....
Tímamótafundur hjá trúnaðarráði á Zoom
Góð mæting var á trúnaðarráðs- og félagsfund Eflingar sem haldinn var í gær fimmtudaginn 15. október 2020 á fjarfundaforritinu Zoom. Má segja að um tímamótafund hafi verið að ræða þar sem þetta er í fyrsta sinn í sögu Eflingar sem trúnaðarráðsfundur er haldinn...
Að virða samninga
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Ingólfur B. Jónsson, aðstoðarsviðsstjóri kjaramálasviðs Eflingar rituðu grein í Morgunblaðið þar sem þau fara yfir það hvernig víðtæk kjarasamningsbrot grafa undan trausti á vinnumarkaði og það beri að taka á launaþjófnaði...
Starfsmaður 21. aldarinnar
Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með það að markmiði að efla sjálfstraust gagnvart tækni. Námskeiðið er hugsað...