Atvinnurekendur eiga ekki að skipa helming stjórnarmanna í stjórnum lífeyrissjóða
Trúnaðarráð Eflingar fjallaði á fundi sínum 12. nóvember síðastliðinn um vald sjóðfélaga í íslenska lífeyrissjóðakerfinu. Niðurstaðan er eftirfarandi: Eflingarfélagar vilja meiri og beinni áhrif sjóðfélaga á stjórnun og ákvarðanir lífeyrissjóða í samræmi við að...
Þegar stjórnvöld velja sigurvegara – beint streymi í kvöld
Á trúnaðarráðsfundi Eflingar í kvöld heldur Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans erindi undir yfirskriftinni Þegar stjórnvöld velja sigurvegara. Erindið hefst um kl. 19.30 og verður streymt á Facebooksíðu Eflingar. Yfirstandandi kreppa hefur miklar samfélagslegar...
Jólabingó Eflingar
Efling býður félögum sínum í jólabingó í beinni útsendingu á facebooksíðu stéttarfélagsins miðvikudaginn 9. des kl. 19:00. Til að ná í Bingóspjöld þarf að smella á þennan hlekk https://bingo.gamatic.com/efling/ en streymið/bingóið verður á facebooksíðu Eflingar. Vegna...
Skilafrestur umsókna í desember 2020
Frá Sjúkra- og fræðslusjóðum Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi þriðjudaginn 15. desember n.k. svo hægt verði að greiða út styrki í desember. Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2020...
Föstudaginn 11. desember hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
Föstudaginn 11. desember byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru...
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða
Félagslegum viðbótarstuðningi er ætlað að styrkja framfærslu aldraðra sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum. Hverjir geta sótt um? Einstaklingar sem eru 67 ára eða eldri, hafa fasta búsetu og skráð lögheimili hér...