Umræðan á að snúast um laun – Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar um leikskólastarfsmenn
Á leikskólum Reykjavíkur vinna um eitt þúsund félagsmenn Eflingar. Þessir starfsmenn hafa mikla reynslu og þekkingu á uppeldis og umönnunarstörfum. Í þeirri manneklu sem nú ríkir á leikskólunum byggir starfsemi leikskólanna í miklum mæli á þessu starfsfólki....
Landnemaskólinn hófst 25. okt.
Landnemaskólinn er 120 kennslustunda íslenskunám þar sem að áhersla er lögð á íslenskt talmál og nytsama þekkingu á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námið er ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði, sem ekki á íslensku að móðurmáli. Námið fer að miklu leyti fram með...
Grunnmenntaskóli Eflingar aftur af stað
Það voru 18 Eflingarfélagar sem hófu nám í Grunnmenntaskóla Eflingar og Mímis í lok september s.l.. Hér er um að ræða 300 stunda nám sem mun standa í allan vetur og er sérstaklega hannað fyrir þá sem hafa ekki verið í skóla um tíma en vilja bæta sig í...
Samningaviðræður að hefjast við Reykjavíkurborg
Samningaviðræður við Reykjavíkurborg hafa farið hægt af stað eftir útspil borgarstjóra og ósk Reykjavíkurborgar um að flýta viðræðum. Búið er að stofna nefnd sem er nú að yfirfara reiknilíkan sem verður helsta stýritækið þegar farið verður í launaviðræður. Ljóst er að...
Sameinumst til viðbragða ef sanngjörnum leiðréttingum verður hafnað – ályktun stjórnar Eflingar
Verkalýðshreyfingin stendur frammi fyrir mjög erfiðu verkefni á næstu vikum. Markmið kjarasamninga um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi á vinnumarkaði eru að engu orðin og forsendu ákvæði kjarasamninga eru brostin. Verkalýðshreyfingin verður því að vera undir það...
Starfsmannamál leikskóla – einbeitum okkur að raunhæfum lausnum. Yfirlýsing frá Eflingu – stéttarfélagi
Efling-stéttarfélag er nú að vinna af fullum krafti að undirbúningi að nýjum kjarasamningi fyrir almenna starfsmenn á leikskólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur fyrir sitt leyti óskað eftir því að samningum sé flýtt eins og kostur er. Efling-stéttarfélag hefur...