Efling styður við stéttarfélög á Indlandi
Merkilegt frumkvæði í starfi okkar - segir Sigurður BessasonStjórn Eflingar-stéttarfélags hefur ákveðið að hefja stuðning við stéttarfélög og uppbyggingarstarf dalíta á Indlandi. Stjórnin ákvað á vinnufundi sínum í haust að að styðja sérstakt verkefni...
Ný innröðun í launaflokka frá næstu áramótum
Líkt og við upphaf nýs kjarasamnings í mars 2004, verður nú frá 1. janúar 2006 hluti af eingreiðslum færður inn í grunntaxta (sjá mynd). Markmiðið með þessari leið var að færa taxta nær greiddu kaupi og hækka dagvinnulaun. Um leið treystum við öryggisnetið...
26.000.- kr eingreiðsla í desember
Samkvæmt nýju samkomulagi ASÍ og SA fá félagsmenn aðildarfélaga þar á meðal í Eflingu eingreiðslu í desember að upphæð 26.000.- krónur hafi þeir verið í fullu starfi. Eingreiðslan viktar síðan inn í kjarasamninginn þannig að laun hækka um 2.9% um áramótin...
Skynsamleg niðurstaða forsendunefndar
Framlenging kjarasamningaSkynsamleg niðurstaða forsendunefndarAlþýðusambandsfélögin stóðu frammi fyrir erfiðri ákvörðun á dögunum þegar forsendunefnd ASÍ og SA reyndi að ná niðurstöðum sem byggja mætti á við framlengingu kjarasamninga. Það var ekki deilt um að...
Hæfnislaun hjá Reykjavíkurborg
Til að fræðast meira um hæfnismat, smellið hér: Hæfnismat og leiðbeiningar með hæfnismati
Samkomulag ASÍ og SA 15. nóvember
. Í gær var undirritað samkomulag á milli Alþýðusambands Íslands f.h. aðildarsamtaka sinna og Samtaka atvinnulífsins vegna mats á launalið kjarasamninga frá vorinu 2004, eins og kveðið er á um í samningunum. Samkomulagið byggir á samráði ASÍ, SA og ríkisstjórnarinnar...