Dropinn
Sannkallaður jólaandi svífur yfir vötnum í síðasta Dropanum á þessu ári sem að venju verður í beinu streymi fimmtudaginn 3. desember kl. 10. Að þessu sinni fáum við til okkur fjóra rithöfunda með fjölbreyttan bakgrunn sem lesa fyrir okkur kafla úr bókum sínum. Ewa...
Að refsa láglaunafólki fyrir kórónaveiruna
Enn og aftur bera Samtök atvinnulífsins á borð þá firru að lausnin á kórónaveirukreppunni sé að skerða kjör láglaunafólks. Í umræðuþættinum Víglínan síðastliðinn sunnudag heldur framkvæmdastjóri SA því fram að afleiðingar kórónaveirukreppunnar, sér í lagi...
Uppvakningur
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR skrifuðu grein í Fréttablaðið undir yfirskriftinni Uppvakningar, þar sem þau færa skýr rök fyrir því hversvegna þau hafna alfarið tilraunum SA um að endurvekja draug Salek-samkomulagsins....
Opinn fundur fulltrúaráðs Gildis
Hver er samfélagsleg ábyrgð lífeyrissjóða eins og Gildis? Hvernig geta almennir sjóðsfélagar haft áhrif? Hvers vegna ættu þeir ekki að láta sér á sama standa? Fjárfestingastefna íslenskra lífeyrissjóða hefur verið í brennidepli, m.a. í tengslum við hlutafjárútboð...
Hamingja hversdagsins – Hvað eykur hamingju okkar?
Í næsta Dropa 26. nóvember kl. 10.00 verður fjallað um hamingjuna í hversdeginum sem er ekki síður mikilvægt að minna okkur á á þeim tímum sem við lifum á í dag. Hrefna Hugósdóttir, hjúkrunarfræðingur ætlar að fjalla um hamingjuna og svara spurningum eins og hvað...
Atvinnulaus?
ASÍ hefur sett í loftið sérstaka upplýsingasíðu fyrir þá sem misst hafa vinnuna, glíma við erfiðleika og vilja bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Síðan hefur að geyma margar gagnlegar upplýsingar sem varða atvinnuleit, fjárhagslegt öryggi og margt fleira. Eflingarfélagar...