Select Page
Þekktu réttindi þín – hópuppsagnir

Þekktu réttindi þín – hópuppsagnir

Í ljósi fordæmalausra aðstæðna á vinnumarkaði og hópuppsagna viljum við minna á að vinnulöggjöf og kjarasamningar eru enn í fullu gildi og enginn afsláttur veittur þegar kemur að réttindum ykkar. Þið hafið enn rétt á sömu greiðslum og uppsagnarfresti og áður. Hér má...

Baráttu- og skemmtisamkoma 1. maí

Baráttu- og skemmtisamkoma 1. maí

Í fyrsta skipti frá því baráttudagur verkalýðsins var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem flutt...

Saminganefnd SÍS og Eflingar funda á morgun

Saminganefnd SÍS og Eflingar funda á morgun

Samninganefndir SÍS og Eflingar hittust á fjarfundi með ríkissáttasemjara í gær þriðjudag og er næsti fundur hjá ríkissáttasemjara boðaður á morgun fimmtudag kl 15:00. Það má segja eftir fundinn að viðræður séu hafnar og samninganefnd Eflingar bindur vonir við að SÍS...

Ályktun vegna aðgerðapakka stjórnvalda

Ályktun vegna aðgerðapakka stjórnvalda

Stjórn Eflingar – stéttarfélags lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka vegna Kórónaveirufaraldursins sem stjórnvöld kynntu í gær 21. apríl. Í pakkanum er ekki komið til móts við þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur sett fram, sérstaklega varðandi vernd ýmissa hópa sem...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere