Efling sendir Festu erindi vegna þátttöku í Hvatningarverðlaunum jafnréttismála
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sendi í dag erindi til Tómasar Njáls Möller formanns Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og Hrundar Gunnsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Festu. Tilefnið er þátttaka Festu í Hvatningarverðlaunum jafnréttismála á vegum Samtaka...
Fara fram á álagsgreiðslu vegna COVID-19
Félag grunnskólakennara, Efling og Sameyki segja álag á starfsfólk leik-, grunn- og tónlistarskóla og frístundaheimila hafa verið mikið á tímum COVID-19. Verulegar breytingar hafi orðið á starfsskilyrðum og inntaki starfa undanfarna mánuði. Félag grunnskólakennara,...
Nýr hlaðvarpsþáttur um launaþjófnað kominn í loftið
Hvernig lítur launaþjófnaður út í lífi launafólks og af hverju í ósköpunum leggjast ekki allir á eitt um að útrýma þessum svarta bletti á íslenskum vinnumarkaði? Í nýjum hlaðvarpsþætti Radíó Eflingar, Stolin laun fyrir sömu vinnu, heyrum við af reynslu ungs...
Markaðslausnum og nýfrjálshyggju hafnað – launadrifinn vöxtur og velferð almennings í forgrunni
Þegar brugðist er við dýpstu kreppu í manna minnum á Íslandi þarf að ganga út frá almannahagsmunum og langtíma sjónarmiðum um viðsnúning í efnahagslífinu. Með því að leita til úreltra hugmynda nýfrjálshyggjunnar um kjararýrnun, samdrátt í opinberum rekstri og aukið...
Allt sem þú þarft að vita um hlutdeildarlán
Hlutdeildarlán er umfjöllunarefni á næsta Dropa fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10. Í fyrirlestrinum um lánið verður farið yfir hvað hlutdeildarlán er og hver tilgangur þess sé. Farið verður yfir hvaða skilyrði umsækjandi þarf að uppfylla til þess að eiga kost á...
Verkakonur, kvennahreyfing og kapítalismi
Efling-stéttarfélag stendur fyrir viðburði á Kynjaþingi þar sem rætt verður um kjör verkakvenna, kvennahreyfinguna á Íslandi og hlutverk hennar í baráttunni fyrir bættum kjörum verkakvenna í íslensku kapítalísku samfélagi. Um er að ræða netfund þar sem Sólveig Anna...