Vegna yfirlýsingar frá fulltrúum meirihlutans í borgarstjórn
Efling fagnar því að borgarfulltrúar í Reykjavík stígi fram og tjái sig um kjaraviðræður borgarinnar við láglaunafólk í Eflingu. Efling vill þó koma á framfæri athugasemd við yfirlýsingu fulltrúa borgarmeirihlutans sem bókuð var á fundi borgarráðs Reykjavíkur þann 30....
Skattframtalið – skráning er hafin í aðstoð við gerð skattframtala
Efling-stéttarfélag mun í ár sem fyrr bjóða félagsmönnum uppá aðstoð við gerð skattframtala. Félagsmenn geta pantað tíma í síma 510 7500. Gert er ráð fyrir einföldum framtölum, en ef um flóknari framtöl er að ræða svo sem um kaup og sölu eigna þarf að tilgreina það...
Kennarasambandið styður Eflingu
Kennarasamband Íslands hvetur félagsmenn sína til að ganga ekki störf félagsmanna Eflingar, komi til verkfalla þeirra hjá Reykjavíkurborg. Fyrsta vinnustöðvun hefst næstkomandi þriðjudag. Í yfirlýsingu á vef Kennarasambandsins segir að það sé réttur vinnandi...
Samtal við Eflingu afþakkað
Aðeins Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hefur þegið boð Eflingar til oddvita borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík um þátttöku í kynningar- og samtalsfundi með trúnaðarmönnum Eflingar á mánudag kl. 13. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi vinstri grænna,...
Ríkið hefur þegar samið við hálaunahópa um launahækkanir langt umfram Lífskjarasamninginn
Athugun Eflingar á launatöflum í nýjum kjarasamningum félaga innan BHM leiðir í ljós að ríkið hefur þegar veitt hálaunahópum prósentuhækkanir launa langt umfram hina flötu krónutöluhækkun í svokölluðum Lífskjarasamningi. Í texta 2. greinar umræddra samninga BHM-félaga...
Baráttufundur í Iðnó 4. febrúar
Þann 4. febrúar munu félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg fara í verkfall. Verkfallið hefst klukkan 12:30 og stendur til 23:59. Starfsmenn leggja niður störf klukkan 12:30 og safnast saman í Iðnó þar sem Efling verður með dagskrá, kaffiveitingar og...