Select Page
Kennarasambandið styður Eflingu

Kennarasambandið styður Eflingu

Kennara­sam­band Ís­lands hvetur fé­lags­menn sína til að ganga ekki störf fé­lags­manna Eflingar, komi til verk­falla þeirra hjá Reykja­víkur­borg. Fyrsta vinnustöðvun hefst næstkomandi þriðjudag. Í yfirlýsingu á vef Kennarasambandsins segir að það sé réttur vinnandi...

Samtal við Eflingu afþakkað

Samtal við Eflingu afþakkað

Aðeins Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hefur þegið boð Eflingar til oddvita borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík um þátttöku í kynningar- og samtalsfundi með trúnaðarmönnum Eflingar á mánudag kl. 13. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi vinstri grænna,...

Baráttufundur í Iðnó 4. febrúar

Baráttufundur í Iðnó 4. febrúar

Þann 4. febrúar munu félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg fara í verkfall. Verkfallið hefst klukkan 12:30 og stendur til 23:59. Starfsmenn leggja niður störf klukkan 12:30 og safnast saman í Iðnó þar sem Efling verður með dagskrá, kaffiveitingar og...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere