Samstöðu- og baráttufundur í Iðnó
Enn hefur ekkert þokast í samningsátt í kjarviðræðum Eflingar við Reykjavíkurborg og því skellur ótímabundið verkfall á hjá borginni á mánudaginn. Félagar í Eflingu, foreldrar og aðrir stuðningsmenn, eru hvattir til að sýna láglaunafólki hjá borginni stuðning með því...
Lítið um verkfallsbrot
Verkfallsvakt Eflingar varð vör við eitt verkfallsbrot á vinnustað Reykjavíkurborgar í dag, miðvikudaginn 12. febrúar. Verkfallsbrotið fólst í því að deildarstjóri á leikskóla er talinn hafa gengið í störf Eflingarstarfsmanns. Brotið hefur verið tilkynnt stjórnendum...
Starfsmenn Reykjavíkurborgar fá greitt úr vinnudeilusjóði
Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg munu fá greiðslur úr vinnudeilusjóði komi til verkfalls í febrúar. Greiðslur fyrir launatap vegna eftirtalda verkfallsdaga verður 12.000 kr. Þriðjudagur 4. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 12:30 og fram til...
Vel tekið á móti verkfallsvörðum og mikil samstaða
Verkfallsvakt Eflingar varð aðeins vör við eitt verkfallsbrot á fyrsta heila verkfallsdegi félaga í stéttarfélaginu hjá Reykjavíkurborg síðastliðinn fimmtudag, 6. febrúar. Verkfallsbrotið fólst í ólögmætri sameiningu deilda á leikskóla og hefur brotið verið tilkynnt...
Þið eigið skilið réttlát laun – Hvatning frá Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga
Alþjóðasamband verkalýðsfélaga sendir félagsmönnum Eflingar hjá Reykjavíkurborg baráttukveðju. „Það er ekki í lagi að þið vinnið svona mikilvæg störf en fáið sultarlaun fyrir. Allir eiga skilið að lifa með reisn og fá störf sín metin að verðleikum,“ segir Sharan...
Verkfallsvarslan er lögð af stað!
Efling mun halda uppi öflugri verkfallsvörslu á vinnustöðum Reykjavíkurborgar í dag. Hún verður á ferð í nokkrum hópum í dag til að tryggja að réttur skilningur sé á framkvæmd verkfallsins. Allir þeir sem hafa upplýsingar um verkfallsbrot eða telja að slík brot eigi...