Við báðum ekki um skattalækkanir á eignatekjur auðmanna
Ekkert bólar á skattalækkunum fyrir láglaunafólk, sem ríkisstjórn lofaði í vor. Forsenda kjarasamninganna sem voru undirritaðir í apríl eru stuðningsaðgerðir stjórnvalda, þar á meðal nýtt lágtekjuskattþrep til að létta skattbyrði á lægstu laun. Engar skattatillögur...
Efling hvetur ESB til að beita sér gegn hernámi Ísraels
Samtök stéttarfélaga í Evrópu sem berjast fyrir réttlæti í Palestínu hafa sent bréf á utanríkismálafulltrúa Evrópusambandsins, Federicu Mogherini. Þar er þess krafist að staðið sé við lagalegar skuldbindingar sem varða ísraelskar landnemabyggðir á palestínsku landi....
Leikskólaliðabrú – fjarnám
Nám á leikskólaliðabrú er ætlað þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna. Það er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámsskrá framhaldsskóla Leikskólaliðabrú tekur mið af því að nemendur séu í starfi og sæki námið í samráði við vinnustað sinn. Nemendur...
Mest brotið á erlendu launafólki – hæstu kröfurnar í ferðaþjónustu og mannvirkjagerð
Undanfarin ár hefur verið hraður vöxtur í efnahagslífinu á Íslandi. Ný rannsókn ASÍ, sem byggir á skoðanakönnunum og launakröfum stéttarfélaga, bendir til að samhliða þessari þróun hafi jaðarsetning og brotastarfsemi aukist á íslenskum vinnumarkaði. Stéttarfélög fá...
Skrifstofan opnar kl. 9.00 föstudaginn 16. ágúst
Föstudaginn 16. ágúst opnar skrifstofa Eflingar kl.09:00 vegna starfsmannafundar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
Vetrarbókanir hefjast fimmtudaginn 15. ágúst kl. 8.15
Vetrarbókanir hefjast fimmtudaginn 15. ágúst kl. 8.15 og opnast þá fyrir bókanir frá 30. ágúst og fram að jólum. Þá verður hægt að bóka bæði helgar- og vikuleigu. Síðan verður hægt að bóka jól og áramót frá og með 10. september. Við hvetjum félagsmenn til að kynna...