Select Page
Orlofsuppbót

Orlofsuppbót

Ef þú ert félagsmaður í Eflingu og starfar á almenna markaðinum átt þú að fá orlofsuppbót þessi mánaðarmót. Fyrir heilsársvinnu ættir þú að fá 76.000 kr. Heilsársvinna þýðir að þú hafir unnið í fullu starfi 45 vikur á tímabilinu 1. maí 2018 til 30. apríl 2019. Hafir...

Kaffiboð eldri borgara 5. maí

Kaffiboð eldri borgara 5. maí

Sunnudaginn 5. maí nk. verður kaffiboð fyrir Eflingarfélaga 70 ára og eldri haldið að Gullhömrum í Grafarholti. Húsið opnar kl. 13.30. Efling – stéttarfélag býður gestum upp á kaffi og meðlæti, leikið verður fyrir dansi og söngatriði er einnig á dagskránni...

1. maí 2019

1. maí 2019

Sýnum samstöðu okkar í verki og mætum á baráttufund þann 1. maí. Yfirskrift fundarins í ár er Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla. Safnast verður saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13:00 en kröfugangan leggur af stað kl. 13:30. Lúðrasveit verkalýðsins...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere