Kjarasamningur Eflingar og SSSK samþykktur
Kjarasamningur Eflingar við Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna með 98,9% greiddra atkvæða. Rafrænni atkvæðagreiðslu lauk þann 5. nóvember sl. Samningur var undirritaður 23. október eftir langa og stranga baráttu við...
Sofum við nógu vel?
Næsta fyrirlestri Dropans verður streymt þann 12. nóvember kl. 10 en þá segir Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, okkur frá mikilvægi svefns og hvað ber að hafa í huga til að bæta svefn okkar. Þegar mikið mæðir á eins og er núna í samfélaginu er mikilvægt að huga vel að...
Vald sjóðfélaga í íslenska lífeyrissjóðakerfinu á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
Á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar sem haldinn verður þann 12. nóvember nk. mun Kristinn Már Ársælsson fjalla um vald sjóðfélaga. Vald sjóðfélaga í íslenska lífeyrissjóðakerfinu Lífeyrissjóðir eiga stóran hlut og jafnvel meirihluta í mörgum af stærstu fyrirtækjum á...
Opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Efling vekur athygli á að búið er að opna fyrir umsóknir um svokallað hlutdeildarlán. Hlutdeildarlán er úrræði sem er ætlað að hjálpa tekjuminni einstaklingum að kaupa sína fyrstu íbúð og þeim sem ekki hafa átt íbúð síðastliðin fimm ár og eru undir ákveðnum...
Viltu stofna þinn eigin rekstur?
Næsta fyrirlestri Dropans verður streymt þann 5. nóvember kl. 10 en þá fer Sigurður Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands yfir leiðir til að stofna eigin rekstur undir yfirskriftinni Er hægt að stofna til eigin reksturs með litlum tilkostnaði?...
Opnað verður fyrir útleigu orlofshúsa eftir áramót þann 2. nóvember kl. 8:15
Mánudaginn 2. nóvember verður opnað fyrir útleigu orlofshúsa það sem eftir er af vetrartímabilinu, frá 5. janúar til og með 28. maí, að undanskildum páskum. Sama fyrirkomulag verður með páskaleigu og undanfarin ár, opnað verður fyrir umsóknir í febrúar og úthlutað...