Á föstudag og mánudag hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
Föstudaginn 29. janúar og mánudaginn 1. febrúar byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafunda. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og...
Góð ráð í langtímaatvinnuleysi – Dropinn
Við hefjum Dropann aftur fimmtudaginn 28. janúar kl. 10. Í fyrsta fyrirlestri ársins fer Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur yfir afleiðingar langtíma atvinnuleysis og verður erindinu streymt á Facebook síðu Eflingar. Eins og margir þekkja fylgja því...
Launahækkanir 1. janúar 2020 – Hvað færð þú mikla launahækkun?
Þann 1. janúar sl. hækkuðu laun hjá Eflingarfélögum sem koma til útborgunar 1. febrúar nk. Mismunandi er eftir greinum með hvaða hætti hækkunin er. Félagsmenn Eflingar sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum sem eru dagvinnustarfsmenn fá styttingu vinnuvikunnar....
Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs
Launaþjófnaður gegn verka- og láglaunafólki var til umfjöllunar ásamt öðru á fyrsta fundi ársins hjá nýskipuðu trúnaðarráði Eflingar. Fundurinn var haldinn að kvöldi fimmtudags 14. janúar í gegnum fjarfundabúnað líkt og fjórir síðustu fundir ráðsins. Mæting var góð en...
56 launkröfur upp á ríflega 46 milljónir króna – Ársfjórðungsskýrsla Kjaramálasviðs komin út
Alls voru 186 ný mál skráð á Kjaramálasviði Eflingar á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs að því er fram kemur í nýútkominni Ársfjórðungskýrslu sviðsins. Af heildarfjölda mála eru 56 launkröfur upp á ríflega 46 milljónir króna. Fimm eða fleiri opnar launakröfur liggja...
Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
Móttaka Eflingar er enn lokuð vegna samkomutakmarkana en við sjáum okkur því miður ekki fært um að taka á móti fólki eins og er. Veitt verður besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn hvattir til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Ekki...