Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!

Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!

Stjórn Eflingar kom saman með stuttum fyrirvara í dag. Rætt var um stöðuna á vinnumarkaði. Algjör einhugur var meðal stjórnarmanna um að hækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei gefnar eftir. Stjórnarmenn mótmæltu klækjabrögðum SA við að svíkja út uppsögn...

Forsendur vindhanans – forsendur Lífskjarasamningsins ekki brostnar

Forsendur vindhanans – forsendur Lífskjarasamningsins ekki brostnar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar andmælir í grein á frettabladid.is málflutningi SA um að forsendur Lífskjarasamningsins séu brostnar. Þvert á móti hafi forsendur samningsins, kaupmáttaraukning, vaxtalækkun og efndir á tilteknum loforðum stjórnvalda,...

Skattkerfið á Íslandi – einungis á netinu

Skattkerfið á Íslandi – einungis á netinu

Vegna hertra reglna um samkomur verður viðburðurinn Skattkerfið á Íslandi sem á að fara fram í kvöld kl. 19.00 einungis á netinu. Vinsamlegast ýtið á þennan hlekk til að taka þátt í námskeiðinu: https://zoom.us/j/94648546671?pwd=eStSUmdYaVZZRFRSUXovaXpBc3RQZz09...

Launahækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei snertar

Launahækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei snertar

Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag hafnar Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar alfarið röksemdum atvinnurekenda um að engar forsendur séu fyrir launahækkunum. Þvert á móti sé skynsamlegt og í núverandi ástandi enn mikilvægara en áður að auka kaupmátt...

Dropanum streymt á morgun

Dropanum streymt á morgun

Í ljósi fjölda Covid-19 smita eru Eflingarfélagar hvattir til að fylgjast með næsta fyrirlestri í Dropanum í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facbook.com/efling.is næstkomandi fimmtudag 24. september kl. 10. Í fyrirlestrinum talar Ingrid Kuhlman, MSc í...

Kall eftir tilnefningum þingfulltrúa Eflingar á 44. þing ASÍ

Kall eftir tilnefningum þingfulltrúa Eflingar á 44. þing ASÍ

Efling - stéttarfélag kallar eftir tilnefningum þingfulltrúa á 44. þing Alþýðusambands Íslands sem fram fer þann 21. október næstkomandi. Þingið fer með æðsta vald í málefnum Alþýðusambandsins. Þar fer fram kjör forseta og miðstjórnar auk þess sem lagabreytingar og...

Skattkerfið á Íslandi

Skattkerfið á Íslandi

Athygli pólskumælandi Eflingarfélaga er vakin á því að ákveðið hefur verið að streyma aðeins frá námskeiði  um skattkerfið á Íslandi á facebooksíðu Eflingar fimmtudaginn 24. september kl. 19-21. Ekki verður því hægt að fylgjast með námskeiðinu í húsakynnum Eflingar...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere