
Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
Móttaka Eflingar er enn lokuð vegna samkomutakmarkana en við sjáum okkur því miður ekki fært um að taka á móti fólki eins og er. Veitt verður besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn hvattir til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Ekki...
Aðgerðasinnar gegn arðráni
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fer yfir viðburðarríkt baráttuár í grein sem birtist í Kjarnanum á Gamlársdag. Þar hvetur hún okkur verka- og láglaunafólk til að sameinast í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi þar sem við sjálf ákveðum virði okkar og við...
Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið
Ár atvinnuleysis Í síðasta þætti Radíó Eflingar árið 2020 ræðir Þórunn Hafstað við Masza Solak, félaga í Eflingu, sem flutti hingað til lands frá Póllandi fyrir nokkrum árum til að vinna en hefur nú verið atvinnulaus í ár. Hún fræðir okkur um pólskar jólahefðir,...
Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023. Kosið er eftir listakosningu samanber 15. grein laga Eflingar. Hægt er að óska eftir lista uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs frá og með 23. desember...
Opnunartími um jól og áramót 2020-2021
Efling óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Afgreiðslutími um jól og áramót 2020-2021: 22. desember 8:15-16:00 23. desember 8:15-15:00 24. desember LOKAÐ 25. desember LOKAÐ 28. desember 10:00-16:00 29. desember 8:15-16:00...
Féþúfa hinna aflögufæru, bölvun hinna efnalitlu: Ályktun Trúnaðarráðs Eflingar um kórónaveirukreppuna
Trúnaðarráð Eflingar fjallaði á fundi sínum 10. desember síðastliðinn um kórónaveirukreppuna og áhrif efnahagsstefnu hins opinbera vegna hennar á afkomu og lífsöryggi Íslendinga. Gestum úr röðum atvinnulausra Eflingarfélaga var boðið að taka þátt í fundinum, þar sem...
Starfsmaður 21. aldarinnar
Starfsmaður 21. aldarinnar er hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja styrkja sig í tækni. Næsta námskeið er kennt á ensku og hefst 6. janúar 2021. Á námskeiðinu er leitast við að kynna tækni og tæknileg heiti á mannamáli til að efla sjálfstraust þeirra sem vinna með...
Viðtalstímar lögmanna
Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.