
„Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
Kjör lífeyrisþega voru til umfjöllunar á fjölmennum trúnaðarráðsfundi í gær 8. apríl. Sérstakir gestir fundarins voru Eflingarfélagar, 55 ára og eldri. Á fundinum kynnti Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu, óútkomna skýrslu um kjör lífeyrisþega en Stefán hefur...
35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
Efling innheimti tæpar 35 milljónir króna fyrir hönd 103 Eflingarfélaga vegna vangreiddra launa á fyrstu þremur mánuðum ársins að því er kemur fram í fyrstu ársfjórðungsskýrslu Kjaramálasviðs fyrir yfirstandandi ár. Upphæðin sýnir mikilvægi þeirrar þjónustu sem...
Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
Á Dropanum þann 8. apríl nk. kl. 10 verður fjallað um réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks. Einnig verður fjallað um útreikning á greiðslum og hvernig umsóknarferlinu er háttað frá Fæðingarorlofssjóði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku en textaður á...
Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
Dæmigert er í kreppum að lágtekjufólk missi frekar vinnuna en þeir sem betur eru settir. Þannig var það í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og einnig í kjölfar hrunsins 2008. Þetta endurtekur sig nú í Kóvid-kreppunni, þegar atvinnuleysið hefur náð áður...
Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
Frá og með 1. apríl breytist afgreiðslutími félagsins á föstudögum. Opið verður frá 8:15-15:00. Afgreiðslutími skrifstofunnar Mánudagur 8.15-16.00 Þriðjudagur 8.15-16.00 Miðvikudagur 8.15-16.00 Fimmtudagur 8.15-16.00 Föstudagur 8.15-15.00 Vegna hertra...
Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
Á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar sem haldinn verður 8. apríl nk. kynnir Stefán Ólafsson skýrslu um kjör lífeyrisþega. Skýrslan, sem kemur út innan skamms, fjallar um hvernig samspil almannatrygginga (TR) og lífeyrissjóða mótar tekjur ellilífeyrisþega og öryrkja....
Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
Mánudaginn 29. mars byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn...
Viðtalstímar lögmanna
Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.