Orlofshús Eflingar og Covid 19

Orlofshús Eflingar og Covid 19

Efling hvetur félagsmenn í ljósi aðstæðna vegna covid 19 til að fara að tilmælum Almannavarna um að ferðast ekki á milli landshluta. Á meðan að þessi tilmæli eru í gildi gefst leigutökum orlofshúsa kostur á að afpanta þau fram á síðasta dag og fá leiguverð að fullu...

Jóna S Gestsdóttir kvödd og þökkuð vel unnin störf

Jóna S Gestsdóttir kvödd og þökkuð vel unnin störf

Við fámenna athöfn í gær var Jóna S Gestsdóttir kvödd eftir farsælt starf hjá Eflingu. Henni voru þökkuð störf sín fyrir félagið og samstarfið í gegnum árin. Jóna starfaði sem þjónustufulltrúi á skrifstofu Eflingar í Hveragerði frá því að Verkalýðs- og Sjómannafélagið...

Efling fagnar undirritun kjarasamnings við SORPU

Efling fagnar undirritun kjarasamnings við SORPU

Samninganefnd Eflingar - stéttarfélags við SORPU undirritaði gær, fimmtudaginn 1. október 2020, nýjan kjarasamning við byggðasamlagið sem rekið er af þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn fylgir í meginatriðum kjarasamningi Eflingar við...

Listi yfir þingfulltrúa á þing ASÍ

Listi yfir þingfulltrúa á þing ASÍ

Listi með tillögu uppstillingarnefndar um þingfulltrúa Eflingar á 44. þing Alþýðusambands Íslands liggur nú frammi á skrifstofu félagsins til sýnis. Þeir sem vilja nálgast listann rafrænt geta sent beiðni á netfangið felagssvid@efling.is.  

Dropanum streymt á morgun

Dropanum streymt á morgun

Í ljósi fjölda Covid-19 smita eru Eflingarfélagar hvattir til að fylgjast með næsta fyrirlestri í Dropanum í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facbook.com/efling.is á morgun, fimmtudag 1. október kl. 10. Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur,...

Hinir efnuðu verðlaunaðir – launafólk hlunnfarið

Hinir efnuðu verðlaunaðir – launafólk hlunnfarið

Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í dag fyrir hádegi með yfirlýsingu undir heitinu „Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir“. Aðgerðirnar eru að sögn hugsaðar „til stuðnings lífskjarasamningnunum“ en þær aðgerðir sem hönd er á...

Ósæmileg atlaga

Ósæmileg atlaga

Efling mun aldrei sætta sig ekki við svívirðilega aðför Samtaka atvinnulífsins að lægst launaða fólkinu á íslenskum vinnumarkaði. Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar, dregur fram þann kalda veruleika sem blasir við verkafólki, ekki síst þeim sem eru af...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere