Tímamótafundur hjá trúnaðarráði á Zoom

Tímamótafundur hjá trúnaðarráði á Zoom

Góð mæting var á trúnaðarráðs- og félagsfund Eflingar sem haldinn var í gær fimmtudaginn 15. október 2020 á fjarfundaforritinu Zoom. Má segja að um tímamótafund hafi verið að ræða þar sem þetta er í fyrsta sinn í sögu Eflingar sem trúnaðarráðsfundur er haldinn...

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði – einungis á netinu

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði – einungis á netinu

Vegna hertra reglna um samkomur verður viðburðurinn Réttindi og skyldur sem á að fara fram á morgun, 29. september, á íslensku kl. 19.00 einungis á netinu. Vinsamlegast ýtið á þennan hlekk til að taka þátt í námskeiðinu: https://www.facebook.com/efling.is...

Samningar skulu standa  

Samningar skulu standa  

Kolbrún Valvesdóttir, stjórnarkona í Eflingu er með beitta grein á frettabladid.is. Hún fer hörðum orðum um þá atlögu sem SA gerir nú að verkafólki og felur í sér að svíkja launalægsta fólk samfélagsins um 24.000 kr. launahækkun. Samningar skulu standa Ögurstund er...

Kjarasamningur við Rótina undirritaður

Kjarasamningur við Rótina undirritaður

Í morgun skrifaði Efling undir kjarasamning við Rótina sem tekur til félagsmanna sem starfa í  Konukoti sem er neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur. Rótin tekur við rekstri Konukots frá 1. október nk. Kjarasamningurinn tekur mið af kjarasamningi Eflingar við...

Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!

Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!

Stjórn Eflingar kom saman með stuttum fyrirvara í dag. Rætt var um stöðuna á vinnumarkaði. Algjör einhugur var meðal stjórnarmanna um að hækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei gefnar eftir. Stjórnarmenn mótmæltu klækjabrögðum SA við að svíkja út uppsögn...

Forsendur vindhanans – forsendur Lífskjarasamningsins ekki brostnar

Forsendur vindhanans – forsendur Lífskjarasamningsins ekki brostnar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar andmælir í grein á frettabladid.is málflutningi SA um að forsendur Lífskjarasamningsins séu brostnar. Þvert á móti hafi forsendur samningsins, kaupmáttaraukning, vaxtalækkun og efndir á tilteknum loforðum stjórnvalda,...

Skattkerfið á Íslandi – einungis á netinu

Skattkerfið á Íslandi – einungis á netinu

Vegna hertra reglna um samkomur verður viðburðurinn Skattkerfið á Íslandi sem á að fara fram í kvöld kl. 19.00 einungis á netinu. Vinsamlegast ýtið á þennan hlekk til að taka þátt í námskeiðinu: https://zoom.us/j/94648546671?pwd=eStSUmdYaVZZRFRSUXovaXpBc3RQZz09...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere