Námskeið og styrkir

Fræðslusjóðir sem Efling á aðild að eru 4 talsins. Starfsafl er fyrir fólk sem vinnur á almenna markaðnum (Samtök atvinnulífssins), Flóamennt er fyrir þá sem vinna hjá ríkinu og hjúkrunarheimilum, Fræðslusjóður Eflingar og Reykjavíkurborgar er fyrir þá sem vinna hjá Reykjavíkurborg og Fræðslusjóður Eflingar,  Kópavogsbæjar og Seltjarnanesbæjar er fyrir þá sem vinna hjá Kópavogsbæ og Seltjarnarnesbæ.