Styrkir til fræðslu fyrir einstaklinga
Umsóknir sem berast á milli 1. og 20. hvers mánaðar greiðast út í lok sama mánaðar.
Umsóknir sem berast á milli 21. og 31. hvers mánaðar eru greiddar út í kringum 10. næsta mánaðar.
Sérstakur umsóknarfrestur er í desember og er auglýstur sérstaklega.

Sjóður fyrir þá sem vinna á almennum vinnumarkaði, einkafyrirtækjum.
Smelltu hér ef það á við um þig.

Sjóður fyrir þá sem vinna á opinberum vinnumarkaði, hjá ríkinu, hjúkrunarheimilum, Reykjavíkurborg, Kópavogsbæ eða Seltjarnarnesi.
Smelltu hér ef það á við þig.