Select Page
Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu

Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu

Dæmigert er í kreppum að lágtekjufólk missi frekar vinnuna en þeir sem betur eru settir. Þannig var það í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og einnig í kjölfar hrunsins 2008. Þetta endurtekur sig nú í Kóvid-kreppunni, þegar atvinnuleysið hefur náð áður...

Breyttur afgreiðslutími á föstudögum

Breyttur afgreiðslutími á föstudögum

Frá og með 1. apríl breytist afgreiðslutími félagsins á föstudögum. Opið verður frá 8:15-15:00. Afgreiðslutími skrifstofunnar Mánudagur 8.15-16.00 Þriðjudagur 8.15-16.00 Miðvikudagur 8.15-16.00 Fimmtudagur 8.15-16.00 Föstudagur 8.15-15.00 Vegna hertra...

Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Mánudaginn 29. mars byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn...

Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack

Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack

Stuðboltinn og rassabangsinn Margrét Erla Maack kennir félagsmönnum danstakta á Dropanum 25. mars nk. þar sem farið verður í partýtrix, líkamstungumál, hristur og teygjur. Skemmtilegur tími sem kemur púlsinum af stað. Margrét hefur kennt í Kramhúsinu og er einn...

Framboð til stjórnar

Framboð til stjórnar

Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar  hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023. Að þessu sinni skal kjósa um varaformann, ritara og 5 aðalmenn í stjórn  til tveggja ára. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til...

Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu

Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu

„Eftir að hafa rætt við stjórn Eflingar, trúnaðarráð og almenna Eflingarfélaga er alveg ljóst í mínum huga að við höfum engan einasta áhuga á að þessi vinna sé í gangi,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í samtali við Kristján Kristjánsson í þættinum...

Dropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?

Dropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?

Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um húmor frá ýmsum hliðum á næsta Dropa 18. mars kl. 10.00. Hver er saga húmors og viðhorf okkar til þess sem er fyndið? Hvernig hefur húmor þróast í gegnum aldirnar og hvernig getum við nýtt okkur húmor...

Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“

Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“

Fjölmennur félags- og trúnaðarráðsfundur Eflingar var haldinn í gærkvöldi, fimmtudagskvöldið 11. mars. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom líkt og verið hefur á síðustu trúnaðarráðsfundum. Meginefni fundarins var svokölluð Grænbók um...

Dropinn – Hlutabætur og ráðningarstyrkir

Dropinn – Hlutabætur og ráðningarstyrkir

Á næsta Dropa þann 11. mars kl. 10.00 verður hagnýt umfjöllun fyrir einstaklinga sem hafa um lengri eða skemmri tíma fengið hlutabætur frá Vinnumálastofnun samhliða skertu starfshlutfalli. Halldór Oddsson, lögmaður hjá ASÍ mun fjalla um málið og jafnframt fara yfir...

Félags- og trúnaðarráðsfundur

Félags- og trúnaðarráðsfundur

Efling-stéttarfélag boðar til sameiginlegs félags- og trúnaðarráðsfundar þann 11. mars næstkomandi klukkan 19.30. Fundurinn verður haldinn með fjarfundabúnaðinum Zoom. Samkvæmt lögum Eflingar ber að halda félagsfundi reglulega yfir starfsárið og verður félagsfundurinn...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere