Félagsfundur rútubílstjóra

Efling boðar til félagsfundar hjá rútubílstjórum í dag, 11. mars kl. 20.00 í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Drög að dagskrá 0. Opnun fundar 1. Fundarstjóri og fundarritari tilnefnd 2. Dagskrá yfirfarin og samþykkt 3. Eldri mál a. Deild rútubílstjóra...

Verkfallsboðanir samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta

Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. Félagsmenn Eflingar samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða boðun verkfalla meðal starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum...

Efling fagnar vel heppnuðum verkfallsdegi

Efling – stéttarfélag þakkar öllum sem saman lögðu hönd á plóg við að gera verkfall hótelþerna á alþjóðlega kvennafrídeginum 8. mars að einstaklega vel heppnuðum viðburði. Þernur á hótelum bæjarins lögðu upp til hópa niður störf og fjölmenntu í Gamla bíó þar sem andi...

Hægt að kjósa á skrifstofu Eflingar 9. mars frá 9 – 16.30

Á morgun, laugardaginn 9. mars verður árleg skattaaðstoð veitt í Guðrúnartúni. Félagsmenn þurfa að eiga pantaðan tíma og nauðsynlegt er að hafa veflykil meðferðis í viðtalið. Frá klukkan 9.00 til 16.30 verður einnig hægt að kjósa á...

Víðtækur stuðningur við verkfall hótelþerna

Eflingu –stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðningskveðjur frá stéttarfélögum víða um heim og ljóst að verkfall hótelþerna á alþjólegum baráttudegi kvenna hefur vakið mikla athygli. Svo dæmi séu tekin sendir Hotell- och restaurangfacket, HRF í Svíþjóð...

Efling gagnrýnir fyrirhuguð verkfallsbrot hótelrekenda harðlega

Efling - stéttarfélag gagnrýnir harðlega þá hótelrekendur sem hafa í hyggju að stunda verkfallsbrot á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars þegar Efling hefur boðað verkfall meðal hótelþerna. Eflingu hafa borist fjölmargar tilkynningar um að hótelrekendur hyggist...

Efling fagnar niðurstöðu Félagsdóms

Efling – stéttarfélag fagnar niðurstöðu Félagsdóms vegna málshöfðunar Samtaka atvinnulífsins gegn félaginu vegna verkfallsboðunar 8. mars. Félagsdómur staðfestir að boðun og framkvæmd atkvæðagreiðslu vegna umræddrar verkfallsboðunar var í fullu samræmi við lög. Eins...

Efling boðar til félagsfundar

Efling - stéttarfélag boðar til félagsfundar þann 13. mars næstkomandi þar sem fundarefni verði undirbúningur fyrir aðalfund Eflingar, þar á meðal lagabreytingatillögur. Fundurinn hefst klukkan 19:00 og verður haldinn í sal Eflingar á 4. hæð í Guðrúnartúni 1....

Samninganefnd SGS lýsir yfir stuðningi við verkfall Eflingar

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands samþykkti eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu á fundi sínum fyrr í dag: Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við verkfall félaga okkar í Eflingu sem boðað er 8. mars nk. Um leið hvetjum við...

Efling gagnrýnir óeðlileg afskipti atvinnurekenda af verkfallskosningum

Efling hefur fengið vitneskju um tilfelli þar sem atvinnurekendur á félagssvæði Eflingar hafa haft óeðlileg afskipti af þátttöku félagsmanna í atkvæðagreiðslum um verkfallsboðun. Um er að ræða tilfelli bæði á hótelum og í hópbifreiðafyrirtækjum. Formaður Eflingar...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere