Select Page
Fullur samstarfsvilji til að hefta útbreiðslu Covid-19

Fullur samstarfsvilji til að hefta útbreiðslu Covid-19

Efling stéttarfélag hefur svarað minnisblaði ríkislögreglustjóra, Embættis landlæknis og sóttvarnarlæknis vegna útbreiðslu-Covid 19 veirunnar og verkfalla, sem sent var til aðila að yfirstandandi kjaradeilum. Í svarinu gerir Efling grein fyrir þeim ráðstöfunum sem...

Ekki verður af samúðarverkfalli Eflingarfélaga hjá einkareknum skólum

Ekki verður af samúðarverkfalli Eflingarfélaga hjá einkareknum skólum

Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi mánudaginn 9. mars. Efling hlítir niðurstöðu dómsins og verður því ekki af verkfalli. Rök dómsins voru á þann veg að þar sem...

Greiðsla úr vinnudeilusjóði fyrir 29. febrúar – 20. mars

Greiðsla úr vinnudeilusjóði fyrir 29. febrúar – 20. mars

Félagsmenn starfandi hjá Reykjavíkurborg þurfa að sækja um greiðslu úr Vinnudeilusjóði vegna verkfalla fyrir tímabilið eftir 28. febrúar. Næsta umsóknartímabil sem félagsmenn munu frá greitt verður 29. febrúar – 20. mars. Opið verður fyrir rafrænar umsóknir á...

Leiðréttar greiðslur úr vinnudeilusjóði

Leiðréttar greiðslur úr vinnudeilusjóði

Að morgni 4. mars voru greiddar út leiðréttingar til félagsmanna í verkfalli vegna tímabilsins 4. til 21. febrúar. Þeir sem bjuggust við leiðréttingu en hafa ekki fengið greiðslu eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í gegnum netfangið efling@efling.is Greitt...

Efling fer fram á samningafund

Efling fer fram á samningafund

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur farið fram á við ríkissáttasemjara að haldinn verði samningafundur í kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg. Er þess óskað að fundurinn verði haldinn eigi síðar en í dag. Var óskinni komið á framfæri símleiðis við...

Sólveig Anna þiggur boð borgarstjóra um fund með tveimur skilyrðum

Sólveig Anna þiggur boð borgarstjóra um fund með tveimur skilyrðum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur fallist á boð Dags B. Eggertssonar um fund með tveimur skilyrðum. Svar Sólveigar Önnu til Dags má sjá hér: https://www.facebook.com/dagurb/posts/10157987468584265 Svar Sólveigar er lagt fram með samþykki fundar...

Boð um viðræðugrundvöll ekki þegið

Boð um viðræðugrundvöll ekki þegið

Samninganefnd Eflingar sendi borgarstjóra í morgun boð um frestun verkfalls í tvo daga gegn því að staðfesta tilboð sem hann lýsti í Kastljósi 19. febrúar. Bréfið var sent klukkan ellefu og var þar boðið að fresta verkfalli frá miðnætti í kvöld og í tvo sólarhringa....

Kominn tími til að borgin sýni að henni sé alvara

Kominn tími til að borgin sýni að henni sé alvara

Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg samþykktu einróma á fjölmennum fundi sem haldinn var í Gamla bíó í dag eftirfarandi ályktun: Við erum ófaglærðir starfsmenn Reykjavíkurborgar, í fjölbreyttum störfum við sorphirðu, viðhald, umönnun og menntun barna,...

COVID-19 og fjarvistir frá vinnu

COVID-19 og fjarvistir frá vinnu

Að gefnu tilefni vill Alþýðusamband Íslands taka fram, að launafólk sem sett er í sóttkví eða sem gert er að læknisráði að halda sig heima við og umgangast ekki vinnufélaga eða annað fólk í umhverfi sínu vegna þess það sé annað af tvennu sýkt af COVID-19 eða sé...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere