Select Page
Aðstoð við gerð skattframtala

Aðstoð við gerð skattframtala

Efling-stéttarfélag mun í ár sem fyrr bjóða félagsmönnum uppá aðstoð við gerð skattframtala. Félagsmenn geta pantað tíma í síma 510 7500. Byrjað verður að bóka í framtalsaðstoð þriðjudaginn 23. febrúar. Gert er ráð fyrir einföldum framtölum, en ef um flóknari framtöl...

Efling stórbætir þjónustu með Mínum síðum

Efling stórbætir þjónustu með Mínum síðum

Efling - stéttarfélag hefur opnað nýjan þjónustuvef, Mínar síður, þar sem aðgengi að þjónustu félagsins er bætt til muna. Í gegnum Mínar síður verður hægt að sækja um algengustu styrki úr sjóðum félagsins með alfarið rafrænum hætti. Mikil vinna hefur verið lögð í...

Sumarúthlutun orlofshúsa Eflingar

Sumarúthlutun orlofshúsa Eflingar

Umsóknartímabil í sumarúthlutun hefst 2. mars og lýkur 22. mars og þeir sem geta sótt um eru félagsmenn með 200 punkta eða fleiri. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Úthlutað verður eftir punktakerfi sem byggist á iðgjaldasögu félagsmanna þann...

Breytingar á styrkjakerfi sjúkrasjóðs

Breytingar á styrkjakerfi sjúkrasjóðs

Frá og með 1. mars verða gerðar breytingar á styrkjakerfi sjúkrasjóðs. Þessar breytingar eru gerðar til einföldunar og hagræðingar. Nýr styrkur verður til sem kallast Forvarnarstyrkur og mun nema allt að 100% af kostnaði að hámarki 20.000,-. Undir hann munu falla...

Að verja botninn

Að verja botninn

Samtök atvinnulífsins létu frá sér yfirlýsingu í gær, 24. febrúar, til stuðnings starfsmannaleigunni Menn í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt. Efling hefur stutt málssókn fjögurra rúmenskra félagsmanna sinna gegn þessum fyrirtækjum vegna slæmrar meðferðar og...

Dropinn – Samskiptafærni með Sirrý

Dropinn – Samskiptafærni með Sirrý

Efling býður félögum sínum upp á léttan og hagnýtan fyrirlestur um samskiptafærni í Dropanum 4. mars kl. 10.00. Sirrý Arnardóttir heldur skemmtilegan fyrirlestur um hinar fjölmörgu leiðir til að efla sig í samskiptum við aðra og í framkomu.  Fjallað er um hvernig eigi...

Föstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Föstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Föstudaginn 26. febrúar byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru...

Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur

Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur

Ertu án vinnu? Gætir þú þegið góð ráð til að bæta stöðu þína? Eru aðrir þættir í lífinu sem eru að flækjast fyrir þér í atvinnuleysinu? Ef svo er, þá gæti ókeypis einstaklingsráðgjöf fyrir Eflingarfélaga án vinnu verið eitthvað fyrir þig. Boðið er upp á 40 mínútna...

Námskeið í umönnun

Námskeið í umönnun

Viltu auka möguleika þína á nýju starfi? Eflingarfélögum í atvinnuleit stendur til boða ókeypis þátttaka í þriggja vikna námskeiði í umönnun. Kennsla fer fram í húsakynnum Mímis við Höfðabakka 9 frá 8.40-15.50 alla virka daga á tímabilinu 1. til 24. mars næstkomandi....

Fjölmenning og hversdagsfordómar

Fjölmenning og hversdagsfordómar

Í Dropanum 25. febrúar verður umfjöllunarefni fjölmenning og hversdagsfordómar í samfélaginu. Framkvæmdastjóri Intercultural Iceland, Guðrún Pétursdóttir, mun fræða okkur um fjölmenningu, fordóma og birtingarmyndir svokallaðra hversdagsfordóma og rasisma. Erindinu...

Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?

Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?

Í Dropanum 18. febrúar kl.10 mun Drífa Jónsdóttir hjá Kvennaathvarfinu fjalla um heimilisofbeldi og starfið í athvarfinu. Farið verður yfir hvað telst til heimilisofbeldis gegn konum og börnum og hvað er til ráða til að sporna við því. Drífa mun fara yfir ólíkar...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere