Select Page
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara

Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara

Efling - stéttarfélag hefur séð sig knúið til að vísa kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Formaður Eflingar sendi ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. Efling lítur svo á að viðræður við...

Vegagjald leggst með mestum þunga á lágtekjufólk

Vegagjald leggst með mestum þunga á lágtekjufólk

Á síðustu dögum hefur komið í ljós að ríkisstjórnin hyggst fjármagna átak í vegamálum landsins með nýjum hætti, þ.e. með víðtækri notkun vegagjalda í stað almennrar skattheimtu. Nefskattar af þessum toga færa byrðarnar af fjármögnun vegaframkvæmda yfir á herðar...

Skattkerfi ríka fólksins er áfram við lýði

Skattkerfi ríka fólksins er áfram við lýði

Efling lagði mikla áherslu á umbætur í skattamálum fyrir lágtekjufólk í tengslum við kjarasamningana á síðasta vetri. Meðal annars lét Efling vinna ítarlega úttekt á stöðu og þróun skattbyrðar lágtekjufólks og tillögur um breytingar í átt til sanngjarnara skattkerfis...

Fagnámskeið, eldhús og mötuneyti

Fagnámskeið, eldhús og mötuneyti

Ef þú starfar í eldhúsi eða mötuneyti, getur þú hafið vegferð þína í frekari menntun með fagnámskeiðum Eflingar.  Í samstarfi við Sæmund Fróða símenntun í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi eru skipulögð þrjú 60 kennslustunda fagnámskeið. Fagnámskeið I:  hefst 24....

Bókanir yfir jól og áramót hefjast á morgun kl. 8.15

Bókanir yfir jól og áramót hefjast á morgun kl. 8.15

Félagið minnir á að opnað verður fyrir bókanir í orlofshús yfir jól og áramót á morgun kl. 8.15. Einungis er hægt að leigja eina viku, frá föstudegi til föstudags, annaðhvort yfir jól eða áramót. Tímabilin eru: Yfir jól: 20.12. – 27.12.2019 Yfir áramótin: 27.12.2019 –...

Komin í skjól hjá Bjargi

Komin í skjól hjá Bjargi

Magdalena Kwiatkowska, stjórnarkona í Eflingu, flutti inn í íbúð á vegum Bjargs íbúðafélags í Grafarvogi fyrir um mánuði síðan og hefur hún og fjölskylda hennar nú þegar komið sér vel fyrir í nýjum heimkynnum. Bjarg er óhagnaðardrifið leigufélag stofnað af ASÍ og BSRB...

Stuðningur við mannréttindabaráttu

Stuðningur við mannréttindabaráttu

Efling - stéttarfélag styður mannréttindabaráttu hinsegin fólks, hvar sem er í heiminum, og stendur með hinum verr settu gegn kúgun, ofbeldi og ofríki! Regnbogafánum var flaggað í morgun við Guðrúnartún 1 en opinber heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna,...

Lífsstíll – leiðari formanns í 5. tbl. Eflingar

Lífsstíll – leiðari formanns í 5. tbl. Eflingar

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sagði í Vikulokunum laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn, þegar umræðan barst að háum launum bæjarstjóra og annarra sveitarstjórnenda að það að vera bæjarstjóri væri á vissan hátt lífsstíll. Með þessum...

Efling gerir breytingar í þágu bættrar þjónustu

Efling gerir breytingar í þágu bættrar þjónustu

Gerðar hafa verið skipulagsbreytingar á skrifstofum Eflingar - stéttarfélags. Meginatriði breytinganna eru einfölduð skipting á verkefnum skrifstofunnar eftir sviðum og veruleg styrking á hlutverkum sviðsstjóra. Markmiðið er að bæta þjónustu við félagsmenn en með...

Er meiri jöfnuður ógn við efnahaginn?

Er meiri jöfnuður ógn við efnahaginn?

Alexander Guschanski og Rafael Wildauer, lektorar í hagfræði við Greenwhich háskóla, kynna það hvernig jöfnuður getur haft jákvæð og mismunandi efnahagsleg áhrif á opnum fyrirlestri í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 6. september kl. 12.00 - 13.00....

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere