Select Page
Stofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður

Stofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SVF). Næ samningurinn til allra starfsmanna hjá SVF sem starfa á eftirtöldum dvalarheimilum: Dvalarheimilinu Ás, Eir, Grund, Hömrum hjúkrunarheimili, Hlíðabæ,...

Fyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi

Fyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi

Á trúnaðarráðsfundi Eflingar annað kvöld, 11. febrúar, heldur Steinunn Böðvarsdóttir frá hagdeild VR erindi um atvinnulýðræði. Erindið hefst um kl. 19.45 og verður því streymt á Facebooksíðu Eflingar. Fyrirlesturinn fer fram á íslensku með enskum texta. Lýðræði á...

Páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar

Páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar

Umsóknartímabil í páskaúthlutun hefst 1. febrúar og lýkur 18. febrúar og er hægt að fylla út umsóknir á bókunarvefnum á þessu tímabili. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Úthlutað verður eftir punktakerfi sem byggist á iðgjaldasögu félagsmanna...

Nafnasamkeppni – 50.000 kr. í vinning

Nafnasamkeppni – 50.000 kr. í vinning

Efling ýtir úr vör skóla fyrir félaga sína á vormisseri. Um er að ræða uppstokkun á núverandi fræðslufyrirkomulagi stéttarfélagsins auk nýrrar námsbrautar. Markmiðið er að færa fræðslu til félaga í nútímalegra horf, gera hana fjölbreyttari, markvissari og áhugaverðari...

Bjuggu við hryllilegar aðstæður

Bjuggu við hryllilegar aðstæður

Aðalmeðferð hófst í máli fjögurra Rúmena sem störfuðu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þeir hafa, með stuðningi Eflingar, stefnt starfsmannaleigunni og fyrirtækinu Eldum rétt, sem þeir voru leigðir til, vegna ólöglegs frádráttar...

Galli, skilareglur, netverslun – hvað þarf ég að vita?

Galli, skilareglur, netverslun – hvað þarf ég að vita?

Í Dropanum 11. febrúar munu lögfræðingar Neytendasamtakanna fara yfir hvaða lög gilda við kaup á vörum og þjónustu í verslunum og á netinu. Farið er yfir hvaða réttindi neytandi hefur þegar galli reynist vera á söluhlut og skilareglur í verslunum og þegar um netkaup...

Mannamunur á vinnumarkaði

Mannamunur á vinnumarkaði

Efling, SGS og ASÍ efna til málþings um stöðu erlends verkafólks á Íslandi dagana 23.-26. febrúar. Boðið verður upp á áhugaverða dagskrá í formi fyrirlestra og umræðna.  Um fjóra viðburði er að ræða sem verður streymt á miðlum samtakanna. Viðburðirnir verða...

Hvernig hlúa ber að geðheilsunni í heimsfaraldri – Dropinn

Hvernig hlúa ber að geðheilsunni í heimsfaraldri – Dropinn

Í Dropanum 4. febrúar mun sálfræðingurinn Katarzyna Kudrzycka fjalla um hvernig hlúa ber að geðheilsunni í heimsfaraldri. Erindinu verður streymt á Facebook síðu Eflingar og verður upptakan aðgengileg þar áfram. Farið verður í gegnum þær áskornir sem fylgja því að...

Allt að 7 þúsund búa í óleyfisíbúðum

Allt að 7 þúsund búa í óleyfisíbúðum

Áætlað er að um 5.000-7.000 einstaklingar búi nú í óleyfisíbúðum (1500-2000 íbúðir), þ.e. í húsnæði sem skipulagt er undir atvinnustarfsemi en nýtt til íbúðar fyrir einstaklinga. Ástæður þess geta verið margþættar en skortur á leiguhúsnæði og há leiga er líkast til...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere