Viðræðum við Reykjavíkurborg slitið

Efling – stéttarfélag hefur slitið samningaviðræðum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. Samninganefnd Eflingar, sem er skipuð fulltrúum starfsfólks borgarinnar, tók þessa ákvörðun eftir fund með...

Nýtt afgreiðslukerfi í Eflingu

Í morgun var Kiosk afgreiðslukerfið tekið í notkun í móttöku skrifstofu Eflingar. Tilgangurinn er að efla þjónustu við félagsmenn, minnka biðtíma og gera þjónustuna á allan hátt skilvirkari. Í tilefni þessara tímamóta tóku Sólveig Anna formaður, Agniezka Ewa...

Skilafrestur umsókna í desember

Frá Sjúkra- og fræðslusjóðum  Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi 13. desember n.k. til að ná útborgun í desember. Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2019 er fyrirhuguð föstudaginn...

Hátíðlegt á haustútskrift Mímis

Haustútskrift Mímis fór fram við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju í gær. Að þessu sinni útskrifuðust 18 manns úr Fagnámskeiði I í umönnun. Námsbrautin er ætluð þeim sem aðstoða, annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. 17...

Skorað á borgaryfirvöld að ljúka samningum sem fyrst

Trúnaðarmenn af vinnustöðum borgarinnar afhentu í dag borgarstjóra Reykjavíkur áskorun um að borgin gangi frá samningum við starfsfólk sitt. Undirskriftarlistar hafa gengið á vinnustöðum og söfnuðust tæplega 1000 undirskriftir. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri tók...

Gleði á jólaballi Eflingar

Það ríkti einskær gleði á jólaballi Eflingar sem haldið var í Gullhömrum sl. laugardag. Um 500 manns, félagar í Eflingu ásamt börnum og barnabörnum, dönsuðu í kringum jólatréð undir spili hljómsveitar hússins. Jólasveinar komu í heimsókn og er óhætt að segja að þeir...

Eldum rétt sagði ósatt um viðskipti við starfsmannaleigu

Þjónustukaup Eldum rétt af hinni alræmdu starfsmannaleigu Menn í vinnu voru margfalt umfangsmeiri en framkvæmdastjóri hefur fullyrt. Starfsmannaleigan hefur verið kærð til Héraðssaksóknara fyrir mansal og fleiri gróf brot. Henni hefur að auki, ásamt Eldum rétt, verið...

Lokar í dag kl. 13.00!

Skrifstofur Eflingar í Reykjavík og Hveragerði verður lokað kl. 13.00 í dag vegna veðurs. Viðtalstími lögmanna fellur því niður í dag en verður í staðinn á fimmtudaginn 12. desember frá kl. 13.00-16.00.

Opið lengur á miðvikudögum hjá Eflingu

Lengri afgreiðslutími skrifstofu á miðvikudögum Skrifstofa Eflingar í Guðrúnartúni 1 verður til reynslu opin til kl. 18 á miðvikudögum í desember og janúar. Lengdur afgreiðslutími er hugsaður fyrir félagsmenn sem eiga óhægt, vegna vinnu sinnar, með að koma á...

Efling skorar á Ölgerðina að stytta vinnuviku allra starfsmanna

Efling – stéttarfélag hefur sent forstjóra Ölgerðarinnar áskorun um að stytta vinnuviku þeirra sem starfa hjá fyrirtækinu undir kjarasamningi Eflingar. Efling bendir á að ekkert banni fyrirtækinu að framkvæma slíka styttingu fyrir starfsmenn fyrirtækisins jafnvel þótt...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere