Select Page
Launahækkanir 1. janúar 2021 – Hvað færð þú mikla launahækkun?

Launahækkanir 1. janúar 2021 – Hvað færð þú mikla launahækkun?

Þann 1. janúar sl. hækkuðu laun hjá Eflingarfélögum sem koma til útborgunar 1. febrúar nk. Mismunandi er eftir greinum með hvaða hætti hækkunin er. Félagsmenn Eflingar sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum sem eru dagvinnustarfsmenn fá styttingu vinnuvikunnar....

Efling svarar yfirlýsingu frá Kópavogsbæ

Efling svarar yfirlýsingu frá Kópavogsbæ

Kópavogsbær hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna opins bréfs sem Efling sendi sveitarfélaginu í gær þar sem skorað var á Kópavogsbæ að standa við skuldbindingar sínar um styttingu vinnuvikunnar. Í yfirlýsingu Kópavogsbæjar segir að vinna við útfærslu og undirbúning...

Á föstudag og mánudag hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Á föstudag og mánudag hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Föstudaginn 29. janúar og mánudaginn 1. febrúar  byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafunda. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og...

Góð ráð í langtímaatvinnuleysi – Dropinn

Góð ráð í langtímaatvinnuleysi – Dropinn

Við hefjum Dropann aftur fimmtudaginn 28. janúar kl. 10. Í fyrsta fyrirlestri ársins fer Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur yfir afleiðingar langtíma atvinnuleysis og verður erindinu streymt á Facebook síðu Eflingar. Eins og margir þekkja fylgja því...

Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs

Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs

Launaþjófnaður gegn verka- og láglaunafólki var til umfjöllunar ásamt öðru á fyrsta fundi ársins hjá nýskipuðu trúnaðarráði Eflingar. Fundurinn var haldinn að kvöldi fimmtudags 14. janúar í gegnum fjarfundabúnað líkt og fjórir síðustu fundir ráðsins. Mæting var góð en...

Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn

Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn

Móttaka Eflingar er enn lokuð vegna samkomutakmarkana en við sjáum okkur því miður ekki fært um að taka á móti fólki eins og er. Veitt verður besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn hvattir til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Ekki...

Aðgerðasinnar gegn arðráni

Aðgerðasinnar gegn arðráni

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fer yfir viðburðarríkt baráttuár í grein sem birtist í Kjarnanum á Gamlársdag. Þar hvetur hún okkur verka- og láglaunafólk til að sameinast í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi þar sem við sjálf ákveðum virði okkar og við...

Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið

Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið

Ár atvinnuleysis Í síðasta þætti Radíó Eflingar árið 2020 ræðir Þórunn Hafstað við Masza Solak, félaga í Eflingu, sem flutti hingað til lands frá Póllandi fyrir nokkrum árum til að vinna en hefur nú verið atvinnulaus í ár. Hún fræðir okkur um pólskar jólahefðir,...

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023. Kosið er eftir listakosningu samanber 15. grein laga Eflingar. Hægt er að óska eftir lista uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs frá og með 23. desember...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere