Laun ungmenna skv. samningi Eflingar og SA
Laun ungmenna skv. samningi Eflingar og SA
18 og 19 ára 95% af byrjunarlaunum
– Ef 18 og 19 ára einstaklingar hafa starfað a.m.k. Í 300 klst. hjá atvinnurekanda eða 500 klst.
í starfsgrein eftir að 16 ára aldri er náð, eiga þeir rétt á
byrjunarlaunum 20 ára.
17 ára 89% af byrjunarlaunum
16 ára 84% af byrjunarlaunum
15 ára 71% af byrjunarlaunum
14 ára 62% af byrjunarlaunum
Starfsmaður sem hefur náð 22 ára aldri skal þó ekki taka lægri laun en skv. eins árs þrepi.