Námskeið og styrkir til fræðslu
Efling býður öllum félagsmönnum Eflingar að sækja sér stutt almenn námskeið sér að kostnaðarlausu. Sjá nánar hér.
Efling í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila býður upp á starfstengd námskeið fyrir starfsmenn á vinnumarkaði. Námskeiðin geta gefið hækkun launaflokka en það fer eftir kjarasamningi. Sjá nánar hér.
Kappkostað er við að bjóða trúnaðarmönnum félagsins upp á fyrsta flokks fræðslu þar sem tekið er á grundvallarþáttum vinnumarkaðarins. Sjá nánar hér.
Einnig er hægt að skoða almenn námskeið hér sem eru kennd hjá Mími-símenntun.
Eflingarfélagar geta sótt um endurgreiðslu kostnaðar hjá fræðslusjóðum félagsins á námi og námskeiðum sem þeir sækja. Sjá nánar hér.