Orlofshús

Hólar í Hjaltadal

Norðurland – Eingöngu sumarleiga

  • Ein vika28.000 kr
  • Ein helgi kr
  • Komutími 16:00
  • Brottför 12:00

Húsnæði

1 hús 97m2 4 herbergi 7 svefnpláss

Aðstaða

  • Sjónvarp
  • Gasgrill
  • Örbylgjuofn
  • Barnarúm
  • Barnastóll

Lýsing

Um er að ræða 97 fm. íbúð á 2. hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi á nemendagörðum. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi með samtals sjö einbreiðum rúmum, einnig eru 2 aukadýnur til staðar. Stofa og eldhús með borðkróki í einu rými, baðherbergi er með sturtu, þvottahús og litlar svalir. Sængur og koddar og borðbúnaður er fyrir a.m.k. 8 manns. Allur helsti búnaður fylgir, þ.e. sjónvarp, útvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og gasgrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld til þrifa. Gasgrill og útihúsgögn eru á svölum.

Ath. ekki heitur pottur, ekki uppþvottavél.

Sjá skilmála

Upplýsingar

Lyklabox – lyklanúmer kemur fram á samningi.

ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.

Tenglar

www.visitholar.is

www.visitskagafjordur.is/skagafjordur/

www. northiceland.is

Leiga

Vikuverð 28.000 kr. –