Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Tímamót í alþjóðlegri baráttu gegn ofbeldi og áreitni

Alþjóða vinnumálastofnunin (ILO) er 100 ára í ár, stærsta og elsta alþjóðastofnunin sem staðið hefur af sér tvær heimsstyrjaldir og töluvert til viðbótar. Hún er stofnuð á grunni þríhliða samstarfs: Stéttarfélaga, stjórnvalda og atvinnurekenda og í gegnum hana hafa...

ASÍ skorar á sveitarfélög að lækka álagsprósentur fasteignaskatts

  Í tilefni þess að nú liggur fyrir fasteignamat fyrir næsta ár ætlast Alþýðusamband Íslands til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar gefnar í tengslum við kjarasamninga í apríl og lækki álagsprósentur fasteignaskattsins vegna ársins 2020. Þannig má koma...

Samstaða í faghópum leikskólaliða og félagsliða

Aðalfundir faghópa leikskólaliða og félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi voru haldnir miðvikudaginn 5. júní kl. 20.00 í fræðslusetri Eflingar, Guðrúnartúni 1. Fluttar voru skýrslur stjórnar þar sem farið var yfir starfsemi liðins árs. Kjörnar voru nýjar stjórnir og...

Dagsferð Eflingar sumarið 2019

Hin árlega dagsferð Eflingar verður í lok sumars og nú var ákveðið að ferðast um uppsveitir Árnessýslu þar sem er að finna margar af fallegustu náttúruperlum Suðurlands. Við munum skoða marga áhugaverða staði og meðal þeirra helstu má nefna gamla bæinn að Tungufelli,...

SA viðurkennir sjónarmið Eflingar

Samtök atvinnulífsins hafa sent bréf til félagsmanna sinna þar sem fallist er á sjónarmið Eflingar um markmið nýundirritaðra kjarasamninga, og mikilvægi þess að „umsamdar launabreytingar skili sér óskertar í launaumslagið“, eins og segir í bréfinu. Þetta var áréttað...

Af vorfundi trúnaðarmanna

Vorfundur trúnaðarmanna Eflingar var haldinn í Iðnó miðvikudaginn 29 maí. Fundurinn var vel sóttur og tóku trúnaðarmenn virkan þátt í námskeiði á vegum ICI (Intercultural Iceland) um hversdagsfordóma á vinnustað. Guðrún Pétursdóttir frá ICI hefur haldið þetta námskeið...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere