Verkföll í hótelum og hjá rútufyrirtækjum eru boðuð í næstu viku.

Upplýsingar um verkföll og greiðslurSækja um úr Vinnudeilusjóði

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Kynning á nýrri umbótaáætlun um skattamál

Efling – stéttarfélag efnir til fundar um nýja skýrslu eftir Stefán Ólafsson og Indriða H. Þorláksson, Sanngjörn skattbyrði – hvernig leiðrétta má stóru skattatilfærsluna án þess að veikja velferðarkerfið. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8.30 – 10.00 á...

Minnum á páskaúthlutun orlofshúsa Eflingar

Félagsmenn athugið að umsóknartímabil í páskaúthlutun hefst 1. febrúar og lýkur 20. febrúar og er hægt að fylla út umsóknir á bókunarvefnum á þessu tímabili. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Úthlutað verður eftir punktakerfi sem byggist á...

Fyrirlestur: Stéttabarátta veitingahúsastarfsmanna í New York

Færðu ekki almennilegt vaktaplan? Er ekkert svigrúm fyrir veikindi? Færðu ekki greitt yfirvinnukaup? Er yfirmaðurinn að innleiða nýjar og handahófskenndar reglur og vinnuaðferðir? Við getum komið á fót öflugum samstöðufélögum starfsfólks á veitingastöðum og verndað...

Sólveig Anna: Nokkur orð um leikreglur

„Ef maður snapar sér yfir­vinnu er upp­bótin tekin í skatt. Jóla­upp­bót og orlofs­upp­bót, allt er tekið í skatt. Þetta er eins og synda í tjöru.“ Sig­ur­gyða, lág­launa­kona og með­limur í Efl­ingu. Fyrir nokkrum dögum síðan spjall­aði ég við konu, félags­mann...

Undirstöður atvinnulífsins – leiðari formanns í 1.tbl. Eflingar

Kæru félagar, áður en lengra er haldið vil ég óska ykkur gleðilegs og farsæls nýs árs um leið og ég þakka innilega fyrir árið sem leið. Ég vona að barátta okkar fyrir betra lífi muni skila miklum og góðum árangri á nýju ári. Þegar þessi leiðari er skrifaður, í upphafi...

Viðtalstími lögmanna fellur niður 15. janúar

Viðtalstími lögmanna fellur niður þriðjudaginn 15. janúar nk. á skrifstofu Eflingar. Lögmenn Eflingar verða næst með viðtalstíma þriðjudaginn 22. janúar nk. en þeir eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere