Nýr kjarasamningur SGS við SA hefur verið samþykktur

Um nýja samninginnNiðurstöður kosningar

Kjaraviðræður
Fylgstu með stöðu og helstu vendingum í yfirstandandi kjaraviðræðum á sérstökum vef sem Efling hefur komið upp.
Samningavefur

Stóra skattatilfærslan
Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld hafa aukið skattbyrði á láglaunfólk á sama tíma og þau hafa lækkað skatta á tekjuhæstu hópa samfélagsins.
Lesa nánar

Líf á lægstu launum
Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum.
Lesa nánar

Aðalfundur Eflingar – stéttarfélags

Aðalfundur Eflingar 2019 verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 20.00 í Austurbæ, Snorrabraut 37. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, þ.m.t. lagabreytingartillögur (breyting á reglugerð sjúkrasjóðs) Önnur mál Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á...

Stjórn Eflingar ályktar um málefni tengd kjarasamningum

Á stjórnarfundi Eflingar sem haldinn var 11. apríl sl. ræddi stjórn m.a. um málefni öryrkja og eldri borgara í tengslum við kjarasamninga og samþykkti eftirfarandi ályktun: Stjórn Eflingar – stéttarfélags tekur undir með áhyggjum öryrkja og þeirra eldri borgara sem...

Efling boðar til félagsfundar

Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar miðvikudaginn 17. apríl í húsakynnum Eflingar í Guðrúnartúni 1, 4.hæð. Fundurinn hefst klukkan 20. Dagskrá: Yfirferð um reglur er varða lagabreytingar á aðalfundi Eflingar Kynning á tillögum lagabreytingahóps Aðrar tillögur...

Viðtalstímar lögmanna

Við minnum á að lögmenn Eflingar stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere