Select Page

Aðalfundur Eflingar 2021

Fimmtudaginn 6. maí

Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera

Reiknivél til að bera saman vaktarúllur fyrir og eftir styttingu vinnuvikunnar er aðgengileg hér.

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Ræstingar á almennum vinnumarkaði

Þekktu þín réttindi

Góð ráð í langtímaatvinnuleysi – Dropinn

Góð ráð í langtímaatvinnuleysi – Dropinn

Við hefjum Dropann aftur fimmtudaginn 28. janúar kl. 10. Í fyrsta fyrirlestri ársins fer Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur yfir afleiðingar langtíma atvinnuleysis og verður erindinu streymt á Facebook síðu Eflingar. Eins og margir þekkja fylgja því...

Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs

Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs

Launaþjófnaður gegn verka- og láglaunafólki var til umfjöllunar ásamt öðru á fyrsta fundi ársins hjá nýskipuðu trúnaðarráði Eflingar. Fundurinn var haldinn að kvöldi fimmtudags 14. janúar í gegnum fjarfundabúnað líkt og fjórir síðustu fundir ráðsins. Mæting var góð en...

Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn

Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn

Móttaka Eflingar er enn lokuð vegna samkomutakmarkana en við sjáum okkur því miður ekki fært um að taka á móti fólki eins og er. Veitt verður besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn hvattir til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Ekki...

Aðgerðasinnar gegn arðráni

Aðgerðasinnar gegn arðráni

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fer yfir viðburðarríkt baráttuár í grein sem birtist í Kjarnanum á Gamlársdag. Þar hvetur hún okkur verka- og láglaunafólk til að sameinast í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi þar sem við sjálf ákveðum virði okkar og við...

Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið

Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið

Ár atvinnuleysis Í síðasta þætti Radíó Eflingar árið 2020 ræðir Þórunn Hafstað við Masza Solak, félaga í Eflingu, sem flutti hingað til lands frá Póllandi fyrir nokkrum árum til að vinna en hefur nú verið atvinnulaus í ár. Hún fræðir okkur um pólskar jólahefðir,...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere