Nýlegt frá Eflingu um efnahagsmál, kjarasamninga og Covid-19
Samantekt á nýlegum greinum og skýrslum
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Spurt og svarað vegna Covid-19
íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español
Dropanum streymt á morgun
Í ljósi fjölda Covid-19 smita eru Eflingarfélagar hvattir til að fylgjast með næsta fyrirlestri í Dropanum í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facbook.com/efling.is á morgun, fimmtudag 1. október kl. 10. Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur,...
Hinir efnuðu verðlaunaðir – launafólk hlunnfarið
Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í dag fyrir hádegi með yfirlýsingu undir heitinu „Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir“. Aðgerðirnar eru að sögn hugsaðar „til stuðnings lífskjarasamningnunum“ en þær aðgerðir sem hönd er á...
Ósæmileg atlaga
Efling mun aldrei sætta sig ekki við svívirðilega aðför Samtaka atvinnulífsins að lægst launaða fólkinu á íslenskum vinnumarkaði. Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar, dregur fram þann kalda veruleika sem blasir við verkafólki, ekki síst þeim sem eru af...
Réttindi og skyldur á vinnumarkaði – einungis á netinu
Vegna hertra reglna um samkomur verður viðburðurinn Réttindi og skyldur sem á að fara fram á morgun, 29. september, á íslensku kl. 19.00 einungis á netinu. Vinsamlegast ýtið á þennan hlekk til að taka þátt í námskeiðinu: https://www.facebook.com/efling.is...
Samningar skulu standa
Kolbrún Valvesdóttir, stjórnarkona í Eflingu er með beitta grein á frettabladid.is. Hún fer hörðum orðum um þá atlögu sem SA gerir nú að verkafólki og felur í sér að svíkja launalægsta fólk samfélagsins um 24.000 kr. launahækkun. Samningar skulu standa Ögurstund er...
Kjarasamningur við Rótina undirritaður
Í morgun skrifaði Efling undir kjarasamning við Rótina sem tekur til félagsmanna sem starfa í Konukoti sem er neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur. Rótin tekur við rekstri Konukots frá 1. október nk. Kjarasamningurinn tekur mið af kjarasamningi Eflingar við...
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.