Nýlegt frá Eflingu um efnahagsmál, kjarasamninga og Covid-19

Samantekt á nýlegum greinum og skýrslum

Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera

Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi

og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð

Spurt og svarað vegna Covid-19

íslenska, english, polski, russkiy, lietuviškai, español

Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!

Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!

Stjórn Eflingar kom saman með stuttum fyrirvara í dag. Rætt var um stöðuna á vinnumarkaði. Algjör einhugur var meðal stjórnarmanna um að hækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei gefnar eftir. Stjórnarmenn mótmæltu klækjabrögðum SA við að svíkja út uppsögn...

Forsendur vindhanans – forsendur Lífskjarasamningsins ekki brostnar

Forsendur vindhanans – forsendur Lífskjarasamningsins ekki brostnar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar andmælir í grein á frettabladid.is málflutningi SA um að forsendur Lífskjarasamningsins séu brostnar. Þvert á móti hafi forsendur samningsins, kaupmáttaraukning, vaxtalækkun og efndir á tilteknum loforðum stjórnvalda,...

Skattkerfið á Íslandi – einungis á netinu

Skattkerfið á Íslandi – einungis á netinu

Vegna hertra reglna um samkomur verður viðburðurinn Skattkerfið á Íslandi sem á að fara fram í kvöld kl. 19.00 einungis á netinu. Vinsamlegast ýtið á þennan hlekk til að taka þátt í námskeiðinu: https://zoom.us/j/94648546671?pwd=eStSUmdYaVZZRFRSUXovaXpBc3RQZz09...

Launahækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei snertar

Launahækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei snertar

Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag hafnar Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar alfarið röksemdum atvinnurekenda um að engar forsendur séu fyrir launahækkunum. Þvert á móti sé skynsamlegt og í núverandi ástandi enn mikilvægara en áður að auka kaupmátt...

Dropanum streymt á morgun

Dropanum streymt á morgun

Í ljósi fjölda Covid-19 smita eru Eflingarfélagar hvattir til að fylgjast með næsta fyrirlestri í Dropanum í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facbook.com/efling.is næstkomandi fimmtudag 24. september kl. 10. Í fyrirlestrinum talar Ingrid Kuhlman, MSc í...

Kall eftir tilnefningum þingfulltrúa Eflingar á 44. þing ASÍ

Kall eftir tilnefningum þingfulltrúa Eflingar á 44. þing ASÍ

Efling - stéttarfélag kallar eftir tilnefningum þingfulltrúa á 44. þing Alþýðusambands Íslands sem fram fer þann 21. október næstkomandi. Þingið fer með æðsta vald í málefnum Alþýðusambandsins. Þar fer fram kjör forseta og miðstjórnar auk þess sem lagabreytingar og...

Viðtalstímar lögmanna

Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere