Ræstingar á almennum vinnumarkaði
Þekktu þín réttindi
Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera
Réttindi í sjóðum Eflingar við atvinnumissi
og gagnlegar ábendingar um félagslega og fjárhagslega aðstoð
Hvað færð þú mikla launahækkun?
Launahækkanir 1. janúar 2021
Réttindi og skyldur á vinnumarkaði – einungis á netinu
Vegna hertra reglna um samkomur verður viðburðurinn Réttindi og skyldur á vinnumarkaði sem á að fara fram í kvöld kl. 19.00 einungis á netinu. Vinsamlegast ýtið á þennan hlekk til að taka þátt í námskeiðinu: https://www.facebook.com/efling.is Námskeiðið er liður í því...
Viltu líta framtíðina björtum augum?
Næsta fyrirlestri Dropans verður streymt þann 8. október kl. 10 en þá beinir Ásgeir Jónsson, ráðgjafi, sjónum sínum að því jákvæða og uppbyggilega í umhverfinu í fyrirlestri undir yfirskriftinni Heimur batnandi fer. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður fyrirlesturinn...
Móttaka lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð frá og með mánudeginum 5. október 2020. Veitt verður besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn hvattir til að notfæra sér þær...
Jóna S Gestsdóttir kvödd og þökkuð vel unnin störf
Við fámenna athöfn í gær var Jóna S Gestsdóttir kvödd eftir farsælt starf hjá Eflingu. Henni voru þökkuð störf sín fyrir félagið og samstarfið í gegnum árin. Jóna starfaði sem þjónustufulltrúi á skrifstofu Eflingar í Hveragerði frá því að Verkalýðs- og Sjómannafélagið...
Efling fagnar undirritun kjarasamnings við SORPU
Samninganefnd Eflingar - stéttarfélags við SORPU undirritaði gær, fimmtudaginn 1. október 2020, nýjan kjarasamning við byggðasamlagið sem rekið er af þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn fylgir í meginatriðum kjarasamningi Eflingar við...
Listi yfir þingfulltrúa á þing ASÍ
Listi með tillögu uppstillingarnefndar um þingfulltrúa Eflingar á 44. þing Alþýðusambands Íslands liggur nú frammi á skrifstofu félagsins til sýnis. Þeir sem vilja nálgast listann rafrænt geta sent beiðni á netfangið felagssvid@efling.is.
Viðtalstímar lögmanna
Á meðan á samgöngubanni stendur eru lögmenn Eflingar stéttarfélags til viðtals í gegnum síma á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Panta þarf tíma fyrirfram í síma 510-7500.